Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1991, Blaðsíða 24

Frjáls verslun - 01.03.1991, Blaðsíða 24
FORSIÐUGREIN Eimskip er eitt þeirra fyrir- tækja þar sem gæðastjórnun hefur verið á döfinni og fjöl- margir starfsmenn fyrirtækis- ins vinna nú að þessu verkefni. M.a. hefur verið skipað gæða- ráð, sem mótar og kynnir stefnu félagsins í gæðamálum og það velur þau gæðaverkefni sem unnið verður að eftir til- lögur frá starfsfólki. Við lögð- um nokkrar spurningar fyrir Þórð Magnússon, einn fram- kvæmdastjóra Eimskips. Hvers vegna var ákveðið að taka upp gæðastjórnun hjá EIMSKIP? Kröfur markaðarins um öryggi og gæði í viðskiptum aukast sífellt og vaxandi áhersla er lögð á að bæta stjórnun og skipulag fyrirtækja. Til að tryggja arðsaman rekstur þurfa fyrirtæki sífellt að laga sig að breytt- um kröfum viðskiptavina. Fyrirtæki um allan heim leggja nú stóraukna áherslu á gæði og gæðastjórnun. EIMSKIP starfar í samkeppni bæði hér á landi og erlendis. Til að styrkja samkeppnisstöðu sína, bæta þjónustuna og gera fyrirtækið að betri vinnustað höfum við ákveðið að tileinka okkur starfsaðferðir sem byggjast á gæðastjórnun. Telur þú að þetta skili fyrirtækinu VIUUM BÆTA ÞJÓNUSTUNA SEGIR ÞÓRÐUR MAGNÚSSON HJÁ EIMSKIP fjárhagslegum ávinningi og telur þú að íslensk fyrirtæki geti almennt notið góðs af gæðastjórnun í sinni starfsemi? Meginstjórntæki EIMSKIPS hafa verið markmiðsáætlanir, fjár- hagsáætlanir og þau hefðbundnu kerfi, sem eru burðarrásar í skipu- lagi og stjórnháttum félagsins. Ætl- unin er að gæðastjómun bætist við sem eitt af mikilvægustu stjóm- tækjum EIMSKIPS. Gæðastjómun felst fyrst og fremst í því að stuðla að umbótum í rekstri, með því að virkja hæfileika og þekkingu sem flestra starfs- manna og leysa viðfangsefni á skipu- lagðan hátt í vinnuhópum. Gæðast- jómun felst ekki í því að leita að sökudólgum, heldur að finna þær starfsaðferðir, sem skila árangri og leysa vandamál, draga úr kostnaði og auka tekjumar. Er ætlunin að fá vottað gæðakerfi hjá EIMSKIP og þá hvenær? Það er mjög líklegt að í framtíð- inni verði gæðastaðlar hluti af samn- ingum milli viðskiptaaðila. Því er lík- legt að gæðakerfi verði sett upp í alþjóðlegum stöðlum í framtíðinni og þjónusta félagsins verði í samræmi við slíka staðla. Á árunum eftir 1950 hélt virk gæðast- jórnun innreið sína í japanskt efna- hagslíf. Afleiðingarnar urðu japanska efnahagsundrið sem allir þekkja. Stöndum við frammi fyrir öðru eins? gallar í ljós er úr því bætt og stöðug vinna fer fram innan fyrirtækisins til að auka og bæta þau gæði sem að er stefnt. ALTÆK GÆÐASTJÓRNUN Áður var á það minnst að auðlegð Japana mætti að verulegu leyti rekja til öflugrar gæðastjórnunar. Goð- sögnin er sú að þar búi á bak við ákveðnir eiginleikar japönsku þjóðar- innar að lúta aga og bera virðingu fyrir settum reglum. Hvort sem það er rétt eða ekki liggur fyrir að þeir gengu í smiðju tveggja virtra bandarískra sérfræðinga á þessu sviði á árunum eftir 1950, þeirra Dr. Deming og Dr. Juran. Þar með var fræðilegur grunn- ur lagður að gífurlegu átaki Japana í gæðastjómun, sem hafði þær afleið- ingar að japanskur iðnaður óx meira en dæmi em til um í sögunni. Á vegum Gæðastjórnunarfélags íslands hefur mikil umræða farið fram um þessi mál undanfarin ár. Áhugi 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.