Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1991, Blaðsíða 47

Frjáls verslun - 01.03.1991, Blaðsíða 47
KJARAN HF. Finnur Bergmannsson, sölumaður hjá Kjaran-skrifstofubúnaði, segir að af skrifstofutækjum selji þeir Minolta ljósritunarvélar, AEG Olympia ritvél- ar, EBA pappírshnífa og -tætara, myndvarpa, eldtrausta peninga- og öryggisskápa, örfilmulesara og tæki sem stimpla póstburðargjöld. Helstu nýjngarnar segir hann vera í Minolta ljósritunarvelum og AEG 01- ympia ritvélum. Að sögn Finns var Minolta fyrir- tækið fyrst til að kynna ljósritunarvél sem tekur 3 liti í einni umferð. Hann segir þessa vél vera vel samkeppnis- færa því hún sé lítið dýrari en venju- legar A-3 ljósritunarvélar. Hún er framleidd með innbyggðum svörtum lit en kaupandi getur ráðið hvort hann kaupir aukalitina með strax eða seinna því hægt er að bæta þeim við hvenær sem er með litlum tilkostn- aði. Vélin tekur 23 blöð á mínútu mið- að við þriggja lita prentun í einni um- ferð. Hún er einnig með stiglausa stækkun og minnkun, mismunandi spássíumöguleika og ljósritar báðar síður bókar í einu á tvö blöð. Fáanlegir eru ýmsir aukahlutir við vélina, svo sem frumritamatarar, 10 og 20 hólfa raðarar og tæki sem snýr afriti og frumriti sjálfkrafa fyrir ljósrit- un beggja vegna. Ritvélarnar, sem Kjaran kynnir um þessar mundir, eru AEG OLYMPIA Carrera II og II MD. Þetta eru nýjar vélar fyrir skóla- markaðinn og eru þær fyrirferðarlitl- ar og með loki og handfangi. Að sögn Finns eru þessar vélar með öllum þeim möguleikum, sem ritvélar hafa upp á að bjóða í dag, m.a. gleiðletrun, feitletrun, undirstrikun og miðjun. Carrera vélarnar geyma eina línu í minni fyrir sjálfkrafa leiðréttingu og hægt er að prenta síðurnar út jafnóð- um eða allar í einu eftir að búið er að vélrita. Möguleikar á eintakafjölda eru ótakmarkaðir. Vélin vinnur mikið Finnur Bergmannsson hjá Kjaran hf. stendur við nýju Minolta litaljós- ritunarvélina sem tekur 3 liti í einni umferð. til eins og tölva og er með minni upp á 12 K. Hægt er að mata hana á stöðl- uðu forriti og er dýrari tegundin með litlum skjá ofan á vélinni þar sem síð- asta lína er sjáanleg. Allt í f undaherbergið og kennslustof una A+KVisulinekerfið, fyrir upplýsingamiölun og framsetningu. J, Sýningartjöld Myndvarpaborð m - ---J|fc||r'''' A+K Laser bendlar • DragalOOm • Þyngd 601 Rafdrifin sýningartjöld NOBO fundarborð og stóiar A+K Top-Lux myndvarpar • Niðurfellanlegur armur A+K Ferðamyndvarpar SIMDA skyggnusýningarvélar TEIKNIÞJONUSTAN sf., funda-ogkennslubúnaður oai a . I FlfiA nni uni ti a . iíh dcvic iax/ik' . qimi oi.ponQQ »HL" LUIMrA BOLHOLTI 6 • 105 REYKJAVIK • SIMI 91-82099 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.