Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1991, Blaðsíða 39

Frjáls verslun - 01.03.1991, Blaðsíða 39
 TÆKNINNIFLEYGIR FRAM LITIÐ Á HELSTU NÝJUNGAR OG MÖGULEIKA ÝMISSA SKRIFSTOFUTÆKJA SEM SELD ERU HÉR Á LANDI Það er ekki svo langt síðan bréfaskriftir voru eina leiðin til tjá- skipta manna á milli væru þeir staddir hver í sínu landinu. Aðeins 85 ár eru liðin síðan ritsíminn kom hingað til lands sem var bylting í fjarskiptum. Fyrir þann tíma voru handskrifuð bréf erlendis frá send með skipum sem komu ekki til landsins nema endrum og sinnum. Ef fá þurfti vörur erlendis frá var eins gott að gera ráðstaf- anir til að panta þær með margra mánaða fyrirvara. Núna tekur það fullkomnustu myndrita (telefaxtæki) 7 sekúndur að senda fullskrif- að A4 blað á milli landa. Undir heitið „skrifstofutæki" flokk- ast m.a. ritvélar, reiknivélar, ljósrit- unarvélar, myndritar, boðkerfi, síma- kerfi og tölvur. Á örfáum árum hafa öll þessi tæki þróast í þá átt að vera orðin fullkomnari, einfaldari í notkun, fyrirferðarminni og hljóðlátari en um leið ódýrari. Til gamans má geta þess að það eru aðeins tíu ár frá því fyrsti myndritinn var fluttur hingað til lands. Þetta var fyrirferðarmikið tæki og kostaði þá tvær milljónir sem væri nú um tutt- ugu milljónir. í dag kostar myndriti, sem er enn fullkomnari og mun fyrir- ferðarminni, 70.000-100.000 krónur. TEXTI: SÓLVEIG BALDURSDÓTTIR MYNDIR: KRISTJÁN EINARSSON OG GRÍMUR BIARNASON Það er því á færi smærri sem stærri fyrirtækja að taka þátt í kapphlaupinu. Það er líka svo komið að fyrirtæki eru ekki samkeppnisfær nema tileinka sér það nýjasta í skrifstofutækjum því hraði í viðskiptum er það sem gildir. Tækninni fleygir svo ört fram að það er varla fyrir venjulegt fólk að fylgjast með þeim ósköpum. Á síðum Frjálsrar verslunar gefst lesendum nú kostur á að kynna sér helstu nýj- ungar og möguleika ýmissa skrif- stofutækja sem seld eru hér á landi. Tölvum verða þó gerð skil síðar þar sem þær eru, einar og sér, efni í heila grein. 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.