Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1991, Blaðsíða 10

Frjáls verslun - 01.03.1991, Blaðsíða 10
FRETTIR AÐALFUNDUR EIMSKIPS HF.: GOTTAR- BÆTT AFKOMA MIKIÐ FJÁRFEST Á aðalfundi Eimskips fyrir árið 1990 kom fram að árið hafði verið félag- inu hagstætt. Hagnaður var 341 milljón króna samanborið við 189 millj- ónir árið á undan. Hagn- aður fyrir reiknaðan tekjuskatt og eignarskatt nam 701 milljón króna og hafði hækkað úr 383 milljónum króna frá ár- inu á undan. Arðsemi eigin fjár fé- lagsins árið 1990 var 11% en meðaltal síðustu 5 ára er 13%. Bókfærð eigin- fjárstaða félagsins var 3.9 milljarðar í árslok og er eiginfjárhlutfall 45% sem hlýtur að teljast sterk staða. Til viðbótar við þessa bókfærðu eigin- fjárstöðu er Ijóst að félag- ið á verulega dulda vara- sjóði sem gætu numið milljörðum króna. Á árinu 1990 voru heildarflutningar Eim- skips 993 þúsund tonn sem er 5% aukning milli ára, annað árið í röð. Veruleg aukning hefur orðið á flutningum félags- ins milli erlendra hafna. Eimskipsmenn telja að hlutur félagsins í vöru- flutningum á stykkjavöru til og frá í slandi hafi verið svipaður árið 1990 og undanfarin ár. Fjárfestingar voru miklar hjá Eimskip á ár- inu. Samtals námu þær 1.874 milljónum króna. Félagið keypti fjögur skip á árinu. Auk þess keypti Eimskip skipafélagið Ok hf. Dótturfélagið Burða- rás fjárfesti í hlutabréf- um að kaupverði 522 milljónir króna. Þar mun- ar mest um kaup á hluta- bréfum í Flugleiðum, Sjóvá-Almennum trygg- ingum og Skeljungi. BURÐARASHF.: 2 MILUARÐARIBREFUM Eimskip á dótturfélag, Burðarás hf., sem hefur eignarhald á hlutabréfum Eimskips í ýmsum hluta- félögum, þar á meðal Flugleiðum, Skeljungi, Sjóvá-Almennum trygg- ingum og eignarhaldsfé- Pétur Sigurðsson er hættur í stjórn Eimskips. PETUR H/ETTIR A aðalfundi Eimskips varð ein breyting á stjórn félagsins. Pétur Sigurðs- son, fyrrverandi forstjóri Landhelgisgæslunnar, gaf ekki kost á sér til end- urkjörs. Hann var fyrst kjörinn í stjórn félagsins árið 1953 og átti því sæti í stjórn Eimskips í 37 ár. lögum Iðnaðarbanka og Verslunarbanka. Bókfært verð þessara hlutabréfa var um 1.250 milljónir króna í árslok 1990. Markaðsverð þeirra var þá um 2.048 milljónir króna. Þannig voru duldir varasjóðir vegna þessara hlutabréfa Eimskips um 800 millj- ónir króna miðað við markaðsverð bréfanna í árslok 1990. Eimskip fæst við ýmislegt fleira en skipaflutninga :¦::::.-.: :::. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.