Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1991, Blaðsíða 48

Frjáls verslun - 01.03.1991, Blaðsíða 48
Volvo 960: Um 10 liti er að velja og um 4 liti á skinnáklæði sem getur verið gulbrúnt, svart, rautt eða grátt. Hámarkshraðinn er 213 km/klst. Viðbragð: 0-100 km/klst á 8,9 sekúndum. Volvo 960: NYR FORSTJORABILL Ein merkilegasta nýjungin á alþjóð- legum bflamarkaði 1991 er tvímæla- laust Volvo 960, nýr lúxusbfll sem er fáanlegur sem 4ra dyra fólksbíll eða skutbfll. Þótt útlit bflsins komi kunn- uglega fyrir sjónir, en fáum mun dylj- ast að þar fer Volvo, er tæknilegur búnaður þessa blls bæði athyglis- verður og nýstárlegur. Af nýjungum, fyrir utan útlitsbreytingar, má nefna vél, sjálfskiptingu, afturöxul, innrétt- ingu og ýmsan merkilegan tæknibún- að. Aksturseiginleikar ogþægindi eru í samræmi við það sem best gerist í þessum flokki dýrra bfla. Volvo 960 er með hraðskreiðustu fólksbflum, sem framleiddir eru í Evrópu, en jafn- framt einn sparneytnasti bfllinn í flokki fullvaxinna bfla. Eins og búast má við af Volvo er öryggismálunum gert hátt undir höfði. Undirritaður átti TEXTI: LEÓ M. JÓNSSON 48 þess kost fyrir skömmu að reynslu- aka þessum bíl langar vegalengdir við hin ýmsu skilyrði á mismunandi stöð- um í Svíþjóð. ítarlegri tæknileg lýsing á Volvo 960 og 940 mun birtast í bfla- blaðinu Bflnum á næstunni. GLÆSILEGUR BÍLL Volvo 960 tekur við hlutverki 760 bflsins sem nú er hætt að framleiða. í verksmiðjum fyrirtækisins í Kalmar er nú 960 bfllinn framleiddur í stað Volvo 760. 960 hefur sömu útlínur og 760 í aðalatriðum en mörg smærri atriði gera það að verkum að bfllinn virðist breyttur - sker sig úr öðrum Volvo bflum tilsýndar. Mest áberandi er hærri afturendi, þ.e. stærra faran- gursrými sem opnast lengra niður og er auðveldara að hlaða. Húddið er ávalara og með nýja afturhlutanum gefur það bílnum mýkra yfirbragð en Volvo 740/760 hefur. Af öðrum smá- atriðum, sem skipta máli, þótt ekki séu þau áberandi, má nefna meiri halla á afturrúðu, breyttan frágang á hliðarrúðum og gluggakörmum fram- og afturrúðu. Þessi atriði gera meira en að breyta útliti bflsins til batnaðar. Hærri afturhlutinn dregur verulega úr vindviðnámi. Viðnámsstuðullinn er 0,36 (740 er 0,39) og hefur hann tals- verð áhrif til aukinnar sparneytni við hraðakstur og dregur úr vindgnauði sem er áberandi h'tið í þessum bfl. Sléttari samskeyti framrúðu og karms ásamt betri frágangi hliðarrúða eiga einnig stóran þátt í því hversu hljóðlátur þessi bfll er. Þeir, sem fylgst hafa með bflum undanfarin ár, hafa áreiðanlega tekið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.