Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1991, Blaðsíða 25

Frjáls verslun - 01.03.1991, Blaðsíða 25
íslenskra stjórnenda fer greinilega vaxandi og kemur það m.a. fram í fjölsóttum fundum og ráðstefnum fé- lagsins. Sjávarútvegsráðuneytið hef- ur einnig sýnt aukinni gæðastjórnun áhuga, sérstaklega aðferðum sem nefndar hafa verið altæk gæðastjórn- un. Að frumkvæði Halldórs Ásgríms- sonar sjávarútvegsráðherra var kom- ið á samstarfi sjávarútvegsfyrirtækj- anna Utgerðarfélags Akureyringa, Fiskiðjusamlags Húsavíkur og Sfldar- vinnslunnar í Neskaupstað. Við kom- um meira inn á það síðar þegar við leitum svara við því út á hvað altæk gæðastjórnun gengur. Þekktur japanskur brautryðjandi á sviði gæðastjórnunar, Kaoru Ishik- awa hefur dregið hinar árangursríku aðferðir landa sinna saman í nokkrar setningar: • Gæðastjórnun felst í því að gera það sem gera þarf í hverju fyrirtæki. • Gæðastjórnun, þar sem ekki næst verulegur árangur, er engin gæðastjórnun. Hún á einfaldlega að leiða til svo mikils hagnaðar að menn verða í vandræðum með peningana! • Gæðastjórnun byrjar á menntun og endar á menntun. • Gæðastjórnun laðar það besta fram í hverjum manni. • Með gæðastjórnun hverfa blekk- ingar innan fyrirtækisins. HÆGT AÐ NÁ ÁRANGRI Hér er bæði höfðað til hugarfars- breytinga allra þeirra sem nálægt reksrinum koma og til þess að beitt sé öguðum vinnubrögðum. Altæk gæða- stjórnun byggir á þeirri einföldu kenn- isetningu að fyrirhyggjuleysi og hand- vömm séu meginástæður fyrir lélegri vöru og háum tilkostnaði. Með öðrum orðum: Gert er ráð fyrir að aukin gæði þýði minnkandi tilkostnað. Þetta gengur í berhögg við hefð- bundnar skoðanir þar sem gengið er út frá því að aukin gæði þýði aukinn kostnað. Til að auka gæðin er ekki nóg að einblína á vöruna sem slíka heldur verður að gaumgæfa öll stjórn- unar- og vinnsluferli fyrirtækisins. Því verður að bæta verklag allra LDTALJÓSRITUN • NÝ TÆKNI - NÝIR TÖFRANDI MÖGULEIKAR 7 Litaljósritun hentar fyrir: teikningar Ijósmyndir sölumöppur súlu- og kökurit minni bæklinga kennslugögn myndbandskápur litaglærur landakort o.fl. Við höl'um tekið í notkun fyrstu Laser Ijósritunar- vélarnar frá Canon Þær bjóða upp á ótrúleg myndgæði og möguleika á stækkunum og ýmiss konar sérvinnslu Einnig er verðið mun hagstæðara en áður hefur þekkst Líttu inn eða hringdu og l'áðu upplýsingar hjá okkur um þessa frábæru tækni wöm* LITALJÓSRITUN Suðurlandsbraut 22, símar 689230/689231 • ALMENN LJÓSRITUN - TEIKNINGALJÓSRITUN 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.