Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1991, Blaðsíða 30

Frjáls verslun - 01.03.1991, Blaðsíða 30
UMHVERFISMAL SORPEYÐING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS BS. TEKUR TIL STARFA 26. APRÍL HREINT LAND BETRA LAND! • MUN ÓDÝRARA ER AD LOSA SIG VIÐ FLOKKAÐ SORP EN ÓFLOKKAÐ. • HÆGT ER AÐ SPARA FLUTNINGSKOSTNAÐ Á SORPIMED PRESSUGÁMUM. Sorpförgun hefur um langt árabil verið erfið úrlausnar hér á landi og hefur skapast gífurleg mengun af þeirri lausn sem víð- ast hefur verið gripið til: Að grafa sorpið óflokkað í grennd við sjávarmál, brenna það elleg- ar kasta því í sjóinn. Nú er hins vegar umhverfisbylting í burð- arliðnum hvað þennan þátt áhrærir. 26. apríl nk. mun hefj- ast móttaka á sorpi í nýrri mót- töku- og flokkunarstöð allra sveitarfélaga höfuðborgarsvæð- isins í Gufunesi þar sem veru- legum hluta þess, er til fellur, verður komið til endurvinnslu en annað bundið í bagga og það urðað á sérstöku svæði. Hér á eftir munum við skyggnast í þann nýja heim sem nú er að opnast okkur sem byggjum höfuðborgar- svæðið. Við kynnum okkur hið nýja fyrirtæki, sem nefnist Sorpeyðing höfuðborgarsvæðisins bs., öðru nafni Sorpa. Okkur til leiðsagnar er Ög- mundur Einarsson, framkvæmda- stjóri fyrirtækisins. En áður en lengra er haldið er rétt að líta á forsöguna. TEXTI: VALÞÓR HLÖÐVERSSON MYNDIR: GRÍMUR BJARNASON 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.