Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1991, Blaðsíða 28

Frjáls verslun - 01.03.1991, Blaðsíða 28
. ,. 1» H 51 H !W a-' ,23 26 3T M________ «4 3 _fl_ T B 8 10 .. H 12 H3J14 13 16 1T <* 1B 19 2TT21 22 23 24 ¦ • 23 1« 2T 23 29 30 ••'2343? •< 8 • 10 11 12 13 14 " "i 13 1B » 20 21 Halldór Árnason formaður Gæðastjórnunarf élags íslands: Við stöndum f rammi fyrir byltingu á þessu sviði sem má að mörgu leyti Ifltja við þær umbreytingar sem urðu þegar menn settu vélar í áraskipin. Þrælsterkar vesturþýskar ruslatunnur úr POLYETHYLENE. Öxlar úr ryðfríu stáli - vönduö vara í flestum litum: Gular - Rauðar - Grænar. Merking fyrirtækja möguleg. Mjög gott verð. Sendum í póstkröfu um land allt. Haldið umhverfi ykkar snyrtilegu. Hreint land - Fagurt land henni í þjónustu, en þar lætur árang- urinn heldur ekki á sér standa. ís- lenska efnahagsundrið verður að veruleika ef við tökum altæka gæða- stjórnun upp í öllum rekstri, hvort sem er í opinberri stjórnsýslu, iðnaði, sjávarútvegi, landbúnaði, verslun eða þjónustu. Altæk gæðastjórnun er tæki sem m.a. er hægt að beita til þess að auka og bæta opinbera þjón- ustu um leið og dregið er stórlega úr kostnaði við hana." AÐ VEUA SÉR FRAMTÍÐ Eitt er víst að stjórnendur ís- lenskra fyrirtækja verða að taka sig á varðandi gæðastjórnun í víðustu merkingu orðsins. Minnkandi afli úr sjó veldur því að bæta verður gæðin og minnka tilkostnaðinn. Kröfur starfsfólks um bætt kjör gera það að verkum að framleiðsluatvinnuvegirn- ir verða að finna leiðir til að auka hagnaðinn og svara því kalli. Annars brestur á atgervisflótti, sem raunar er þegar hafinn í miklum mæli. Síðast en ekki síst blasir við aukin sam- keppni á erlendum mörkuðum og nægir í því sambandi að nefna innrás Kanadamanna á þorskmarkaði okkar íslendinga í Bandaríkjunum eða hert- ar kröfur á sameiginlegum Evrópu- markaði eftir 1992. Hér er valið einfalt. Aukin gæða- stjórnun. Þar skiptir öllu máli að árangurinn komi í ljós. Það er gaum- gæfilega fylgst með því átaki sem nú er að unnið í sjávarútveginum enda hagsmunir heildarinnar þar í húfí. Þá er ekki aðeins vísað til altækrar gæðastjórnunar í fyrrnefndum þrem- ur útvegsfyrirtækjum heldur og hvers konar eflingar gæðamála í þessari undirstöðuatvinnugrein okk- ar. Það er alltaf eríitt að spá - sérstak- lega um framtíðina. Hitt verður mönnum að vera ljóst að ef íslending- ar ná ekki aukinni arðsemi í atvinnu- lífinu, hvort sem það er í eigu einka- aðila, félaga eða hins opinbera, blasir hér við afturför á flestum sviðum þegar líða fer á næstu öld. Snúi menn hins vegar vörn í sókn og noti þær aðferðir, sem hafa reynst öðrum vel, getum við valið okkur eigin framtíð. Svo einfalt er málið. 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.