Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1992, Side 47

Frjáls verslun - 01.04.1992, Side 47
VERKTAKAR VIÐ STÖNDUM Á TÍMAMÓTUM RŒTT VIÐ ÖRN KJÆRNESTED, FRAMKVÆMDASTJÓRA ÁLFTÁRÓSS OG FORMANN VERKTAKASAMBANDS ÍSLANDS UM ÁSTANDID Á BYGGINGARMARKAÐNUM OG ÞÆR LEIÐIR SEM HANN TELUR KOMATIL GREINA ÚT ÚR EFNAHAGSÞRENGINGUM ÞJÓÐARINNAR. Öm Kjærnested, formaður Verktakasambands íslands: „Við höfum bent á ýmsar leiðir til að rjúfa kyrrstöðuna og viljum auka framkvæmdir án þess að ganga endilega í opinbera sjóði.“ „Við sem störfum á þessum byggingamarkaði greinum það sennilega betur en flestir aðrir hversu mikil lægð er þar ríkj- andi um þessar mundir. Fyrir þessum samdrætti eru margar ástæður en sú sem ég tel nær- tækasta er hin mikla óvissa sem ríkir um gerð kjarasamninga, sem gerir það að verkum að hús- byggjendur og aðrir fjárfestar á þessum markaði halda að sér höndum.“ Þetta sagði Örn Kjæmested fram- kvæmdastjóri Álftáróss og formaður Verktakasambands íslands í samtali við Frjálsa verslun. Örn er gjörkunn- ugur byggingastarfsemi og hefur starfað á þeim markaði í 15 ár og þar af rekið eigið fyrirtæki í um það bil ára- tug. Hann hefur jafnframt setið í stjóm Verktakasambandsins um ára- bil áður en hann varð formaður fyrir rúmu ári. Og hann hefur ákveðnar skoðanir á húsnæðiskerfmu sem ís- lendingar búa við um þessar mundir: OFVAXIÐ FÉLAGSLEGT KERFI „Margs konar lánskjör á húsnæðis- markaðnum er mein sem verður að uppræta. Mismununin í vaxtakjörum hefur leitt til þess að æ fleiri sækja inn í félagslega kerfið á niðurgreiddum vöxtum frá almenningi en frjálsi markaðurinn skreppur saman. Eða hvers vegna skyldi fólk ekki sækja í nýtt húsnæði þar sem það getur feng- ið allt að 90% íbúðarverðsins lánað á helmingi lægri vöxtum til margra ára- tuga miðað við það sem húsbréfakerf- ið býður upp á? Viðbrögð af þessu tagi sjáum við á þeim fjölda sem að mati húsnæðisnefndanna bíða eftir félags- legu húsnæði. Þar eru nú rúmlega 8000 manns en áætluð byggingarþörf fyrir íbúðir er í kringum 1400 íbúðir á ári! Þessar tölur geta menn svo vegið saman við biðröðina í húsnæðiskerf- inu frá 1986, en hún hefur verið nefnd til vitnis um hversu vitlaust það kerfi var í raun.“ Örn sagði það sína skoðun að í nú- tímasamfélagi ætti auðvitað að hlaupa undir bagga með þeim sem minna mega sín. „En það á að gera það í gegnum skattakerfið og með beinum fjárframlögum af ýmsu tagi. Það er óeðlilegt að fólk eigi kost á ódýrara húsnæði en aðrir og er álíka fráleitt eins og ef lágtekjufólk gæti keypt ódýrara bensín eða mjólk á hálfvirði TEXTI: VALÞÓR HLÖÐVERSSON MYNDIR: KRISTJÁN EINARSS0N 47
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.