Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1992, Síða 48

Frjáls verslun - 01.04.1992, Síða 48
VERKTAKAR Tvöföldun Reykjanesbrautar er ein þeirra framkvæmda sem Verktakasambandið hefur bent á til að glæða atvinnu- lífið og auka hagkvæmar fjárfestingar. miðað við það sem aðrir þyrftu að greiða. Slíkt fyrirkomulag gengur ein- faldlega ekki og hefur verið lagt af Raynor bílskúrshurðir FRABÆRT VERÐ AMERÍSKAR HÁGÆÐA STÁLHURÐIR, FALLEG ÁFERÐ, EINANGRAÐAR, 5 CM ÞYKKAR. BlLSKÚRSOPNARAR. VERKVER Skúlagötu 62a S. 621244/fax 629560 Opið 16.00-18.00 víða um lönd. Það leiðir af sér mis- munun og óeðlilega viðskiptahætti. Er þetta sérstaklega óheilbrigt hér á landi þar sem húsnæðismarkaðurinn veltir milljörðum króna á ári hverju,“ sagði Öm ennfremur. METTUR MARKAÐUR Örn Kjæmested sagði ljóst að fleira en óvissa um framgang kjara- samninga orsakaði þá kreppu sem nú ríkir á byggingarmarkaði á höfuð- borgarsvæðinu. „Á síðustu árum hefur verið mikið um það að fólk, sem er búsett úti á landi, hafi fjárfest í íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Þessar íbúðir hafa svo verið á leigumarkaði, nýttar af börnum eigendanna sem eru í skól- um hér o.s.frv. Vegna minnkandi tekna landsbyggðarfólks hefur dregið stórlega úr slíkum íjárfestingum. Þá skulum við ekki gleyma því að íslend- ingar hafa byggt gífurlega á síðustu áratugum og að því hlaut að koma að markaðurinn kæmist í jafnvægi. í dag eru um það bil þrír um hverja íbúð í landinu og þegar litið er til þess að við erum búin að útrýma heilsuspillandi húsnæði og þröngbýli af ýmsu tagi, þá hlýtur að draga úr byggingarþörfinni. Byggingarfyrirtæki hafa orðið vör við þessa staðreynd og því hlýtur mark- aðurinn að taka mjög mið af þessu á næstu árum. Verkefnin munu því í æ meira mæli færast yfir í viðhaldsverk- efni af ýmsu tagi.“ Örn sagði að af öðrum verkefnum byggingarfyrirtækjanna væri svipaða sögu að segja. Mikið framboð væri af ónýttu atvinnuhúsnæði víða um land en þó mætti greina aukinn áhuga nokkurra fyrirtækja að láta byggja fyrir sig sérhannað húsnæði. „Inn í það spila einnig ákvæði í lögum um virðisaukaskatt, en hann er endur- greiddur af aðföngum vegna nýbygg- inga en ekki vegna kaupa á eldra hús- næði.“ Mesta áfallið á þessu ári er þó sam- drátturinn í byggingum virkjana, en sá þáttur mun dragast saman um 60% frá síðasta ári, að því að talið er. Landsvirkjun mun t.d. einungis fram- kvæma fyrir 720 milljónir króna í ár en fyrri áform voru um 6,750 milljóna króna fjárfestingar vegna undirbún- ings virkjana í tengslum við byggingu álvers. Eru þá ótalin þau verkefni sem ekki verður að sinni ráðist í vegna sjálfs álversins. „Við hjá Verktakasambandinu höf- 48
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.