Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1992, Page 49

Frjáls verslun - 01.04.1992, Page 49
um ítrekað bent á að við þessar að- stæður er fullkomlega réttlætanlegt að opinberir aðilar auki við sín verk- efni, einkum á sviði samgöngumála. Þar liggur fyrir hvar skóinn kreppir og hægt að ráðast í nýframkvæmdir með tiltölulega litlum fyrirvara. Slík verk- efni tengjast byggingarfyrirtækjunum vegna brúarsmíði og slíkra mann- virkja en ekki síður jarðvinnufyrir- tækjunum vegna vegalagningarinnar sjálfrar. í þessu sambandi þarf ekki annað en að minna á hagkvæmni þess að bæta samgöngukerfið, m.a. með tilliti til eflingar byggðar víða um land en einnig getur það reynst afdrifaríkt ef stór fyrirtæki lenda í krappri stöðu eða leggja jafnvel upp laupana. Þá kann að reynast erfitt að fá innlenda aðila til að standa fyrir stórfram- kvæmdum af ýmsu tagi sem auðvitað verður ráðist í þótt síðar verði.“ RJÚFUM KYRRSTÖÐUNA! Þegar ljóst varð að ekkert yrði af framkvæmdum á næsta ári vegna byggingar álvers á Keilisnesi og tengdra virkjanaframkvæmda, ákvað stjórn Verktakasambandsins að leita leiða til að auka framkvæmdir í land- inu og efla atvinnu- og efnahagslífið. Fékk stjórn sambandsins faglega út- tekt Hagfræðistofnunar Háskólans og í henni sagði m.a.: „Vandamálið, sem að greininni snýr eru erfiðleikar við fjármögnun verkefna. í þeim tillögum sem hér eru gerðar um verkefni er ekki gert ráð fyrir að þær krefjist aukinna útgjalda af hálfu ríkissjóðs. Breikkun Reykja- nesbrautar mætti fjármagna að hluta með vegatolli, Hvalfjarðargöng má fjármagna með hlutabréfasölu að tutt- ugu hundruðustu og afganginn með erlendum lánum. Ef lagður yrði á vegatollur þá má gera ráð fyrir að lánið verði upp greitt á 15 árum en hlutaféð á 22 árum. Fjármögnun bygginga Háskólans yrði með þeim hætti að verktakamir fjármagna viss- an hluta þess verks með lánum sem Háskólinn síðar greiddi með tekjum af happdrætti sínu. Endurbætur á hol- ræsakerfi yrðu hins vegar fjármagn- aðar úr bæjarsjóðum viðkomandi bæja, Reykjavíkur, Garðabæjar og Kópavogs." Fjölmörg fleiri atriði komu fram til ábendingar í úttekt Hagfræðistofnun- ar, m.a. að skynsamlegt væri að ráð- stafa tekjum af hlunnindagjaldi á veiði- heimildir, verði því komið á, til þess að bæta vegi og stuðla að umhverfis- vernd. Þá er einnig á það minnst að íslenskir verktakar hljóti að huga að útflutningi á sinni þjónustu í ríkari mæli en verið hefur og að innan fárra ára ætti að vera lag til að búa til mark- að í Eystrasaltsríkjunum og fleiri löndum A-Evrópu. „Við íslendingar stöndum, eins og aðrar vestrænar þjóðir, á þröskuldi nýrrar aldar. Við höfum hingað til treyst mjög á viðskipti hver við annan en að því verður að koma að við auk- um hlut atvinnulífsins þar sem gjald- eyris er aflað í leiðinni. Við þurfum aukið fjármagn inn í okkar litla samfé- lag, bæði sjálfsaflafé og erlent hluta- fé. Með opnun Evrópu og þátttöku okkar í þeirri þróun, skapast gífurleg- ir möguleikar til að hasla okkur völl erlendis. Mesta hættan er sú að við lokumst inni í okkar litla heimi í þeirri vissu að hann sé bestur og út fyrir hann sé lítið sem ekkert að sækja. Slík hugsun er hættulegur misskiln- ingur og vísasta leiðin til að stöðva hér framfarir og sókn til betri lífs- kjara,“ sagði Örn ennfremur. í janúar sl. efndi Verktakasam- bandið til ráðstefnu í Reykjavík undir INNRETTINGAR I 1 l I I FRAMLEIÐUM • ELDHÚSINNRÉTTiNGAR • BAÐINNRÉTTINGAR • OG FATASKÁPA GERUM FÖST VERÐTILBOÐ TRESMIÐJA RÉTTARHVAMMI 3 - 603 AKUREYRI SÍMI ( 96) 11188 - PÓSTFAX (96) 11189 49
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.