Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1992, Qupperneq 65

Frjáls verslun - 01.04.1992, Qupperneq 65
Lítil bjartsýni ríkir hjá sænskum byggingaverktökum ÖRYGGISGÆSLA MINNA BYGGT VÍÐAR EN HÉR í Svíþjóð er útlitið ekki bjart hvað snertir byggingariðnaðinn. Ríkis- stjómin hefur það m.a. á stefnuskrá sinni að draga úr opinberum stuðningi við íbúðarkaup almennings og hefur það ekki aukið á bjartsýni meðal sænskra byggingamanna sem óttast stóraukið atvinnuleysi. Samband sænskra byggingaverktaka (Byggen- treprenörerna) telur að stuðningur ríkisins við byggingu íbúðarhúsnæðis hafi minnkað um 6% á síðasta ári og muni minnka um 10% til viðbótar á þessu ári. Verktakar telja að samdráttur í íbúðarbyggingum hafi ekki síður áhrif á öðrum sviðum byggingariðnaðar- ins, svo sem í byggingu atvinnuhús- næðis, þegar rekstrarafkoma verk- taka á aðalmarkaðnum versnar svo snögglega en þeir reikna með að heildarmarkaðurinn muni dragast saman um 14% á þessu ári og hafi dregist saman um 9% á árinu 1991. Þeir reikna með að samdráttur í byggingu iðnaðarhúsnæðis verði 21% á þessu ári og 8% árið 1993 og kemur það í kjölfar 12% samdráttar sem varð 1990. í fyrra varð um 2% samdráttur í byggingu nýrra íbúða í Svíþjóð en þá var lokið við 51 þúsund nýjar íbúðir. VASKAR ÚR GERVIEFNI - ER OKKAR FAG ÖRYGGISVERÐIR Staðbundin gæsla cða farandgæsla til lcngri eða skemmri tíma. Pcningaflutningar og önnur sérvcrkcfni. I fyrrum kommúnistalöndum Evrópu hafa safnast saman gríðarleg fjöll af alls konar úrgangsefnum frá þungaiðnaði. Hreinsun slílcra efna er miklum erfiðleikum háð, sérstaklega þar sem mörg og mikil verkefni bíða en fé er af skornum skammti. Tækniaðstoð frá þróðari ríkjum beinist m.a. að því að kanna hvort unnt sé að nýta úrgangsefnafjöllin sem hráefni í einhverja seljanlega framleiðslu. Áratugum saman hafa V- Þjóðverjar unnið að þróun framleiðslu úr affallsefnum og kann sú tækniþekking að koma að notum við að hreinsa upp sóða- skapinn í Austur-Evrópu. Fyrirtækið Schock & Co GmbH í Schorndorf (P.O. Box 1540, Schorndorf, D-7060 Germany) hefur þróað efni og að- ferð til þess að framleiða alls konar hluti úr efni sem það nefnir „Silgranit" en það er akrýlsteypa blönduð sílíkatkvartsi. Eld- húsvaskurinn á myndinni er steyptur úr „Silgranit". Hann þolir 240 stiga hita og hefur mjög mikla yfirborðshörku, eða 6 á sk. Mohs-skala sem mun vera ámóta harka og emaléring hefur. Efnið lítur út eins og granít. Það fylgir sögunni að vaskar úr þessu efni séu eftirsóttir um þessar mundir. ÖRYGGISKERFI Gcra aðvart um innbrot, cld, flæðandi vatn, vclabilanir, afbrigðilcgt hitastig o.fl. ÖRYGGISMIÐSTÖÐ Tckur við boðum frá aðvörunarkcrfum um hvað sem cr, hvaðan sem er af landinu, hvenær sem er sólarhringsins og gerir strax viðcigandi ráðstafanir. ÖRYGGISÞJÓNUSTA Ódýr, vönduð og viðurkcnnd af tryggingarfélögum og dómsmálaráðuncytinu. 65
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.