Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1992, Side 66

Frjáls verslun - 01.04.1992, Side 66
TÆKNI Stritað með viti: í stað skurðgraftrar er borað fyrir lögnunum Hann þolir 240 stiga hita og hefur mjög mikla yfirborðshörku, eða 6 á sk. Mohs-skala sem mun vera ámóta harka og emaléring hefur. Efnið lítur út eins og granít. Það fylgir sögunni að vaskar úr þessu efni séu eftirsóttir um þessar mundir. • Sérsmíöum glugga eftir þínum óskum. • Gerum föst verötilboö í alla smíði. • Yfirborösmeöhöndlun - 400 litir. • Góðir greiðsluskilmálar. • Smíðum einnig sólstofur. Áratuga reynsla í glugga- og viö Reykjanesbraut í Hafnarfirði - Símar 54444 og 654444 HRAÐVIRKUR LAGNABOR Sænska fyrirtækið Diamant Boart Craelius í Marsta (Fax: +0760 187 82) framleiðir alls konar hátæknibún- að fyrir verktaka. Það nýjasta er flytj- anlegur bor sem gerir kleift að leggja lagnir svo sem kapla eða rör undir vegi, vatnsæðar, byggingar o.fl. án þess að það þurfi að grafa. Með þessu móti er ekki einungis fljótlegra að leggja lagnir heldur verður það bæði einfaldara og ódýrara, að sögn fram- leiðandans. Búnaðurinn nefnist „Terrabor 2001“ og er einfaldari útgáfa af um- fangsmeira tæki sama framleiðanda sem nefnist „Terrabor 3000“ og verið hefur í notkun um árabil. Með „Terrabor 2001“ er hægt að leggja lagnir með allt að 20 sm þvermáli allt að 150 metra vegalengd og dýpst 10 metra í mjúkan eða harðan jarðveg. Þessi aðferð sparar skurðgröft og vinnu við að moka ofan í skurð og ganga frá honum, hún getur komið í veg fyrir jarðrask og gróðurskemmd- ir á viðkvæmum stöðum, ekki þarf að loka vegum vegna lagna, veita vatni framhjá o.s.frv. Tæknin gengur út á að tækið snýr borkrónu og þrýstir henni áfram. Til að auðvelda borunina er sérstökum vökva dælt með miklum þrýstingi út úr krónunni. Stefnu krónunnar er fjarstýrt en radíósendir í henni gefur stefnuna til kynna um móttakara sem er á stjómborði. Borkrónan er fest á 66
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.