Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1992, Síða 71

Frjáls verslun - 01.04.1992, Síða 71
ELDVARNIR Hrólfur Jónsson og Bjarni Kjartansson: Notið ekki gamlar rafmagnssnúrur eða lélega tengla. ALLUR ER VARINN GÓÐUR RÆTT VID ÞÁ HRÓLF JÓNSSON SLÖKKVILIÐSSTJÓRA OG BJARNfl KJARTANSSON HJÁ SLÖKKVILIÐINU Eldvarnir í heimahúsum ættu vitaskuld að vera eins og best verður á kosið. Staðreyndin er hins vegar sú að málum er oft og tíðum ekki svo farið. En hvað þurfa húsbyggjendur og íbúðar- kaupendur að gera vilji þeir hafa eldvarnir í híbýlum sínum í góðu lagi? Frjáls verslun leitaði álits hjá þeim Hrólfi Jónssyni slökkviliðsstjóra og Bjarna Kjartanssyni, verkefnastjóra hjá Slökkviliðinu, og einnig var grafist fyrir um verð á hinum ýmsu eldvarnartækjum sem eru á boðstólum. „í fyrsta lagi þarf að draga úr líkum á að eldur brjótist út,“ segir Hrólfur. Þeir brunar, sem samanlagt valda mestu tjóni á höfuðborgarsvæðinu, kvikna í eldhúsum. Fólk gleymir þá pottum á eldavélarhellunni eða steik- inni í ofninum. „Þeir eru til sem virð- ast ekki kunna að umgangast eldavél- ar og ofna,“ bætir hann við. Þá hefur óvarkámi í sambandi við reykingar komið stórbrunum af stað og síðast en ekki síst geta rafmagnstæki verið býsna hættuleg. Þeir Hrólfur og Bjarni leggja áherslu á að fólk noti ekki gamlar rafmagnssnúrur eða lé- lega tengla og einnig sé góðra gjalda vert að taka sjónvarpstæki, afruglara og jafnvel myndbandstæki úr sam- bandi eftir notkun. Þess eru mörg dæmi að kvikni í út frá þessum hlut- um. Hvað er hins vegar til ráða þegar eldur er orðinn laus? Hér kemur að eldvarnartækjunum sem fólki standa til boða. Fyrst og fremst verður að vera reykskynjari á hverju heimili. TEXTI: GUÐNITH. JÓHANNESSON MYNDIR: KRISTJÁN EINARSSON 71
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.