Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1992, Qupperneq 102

Frjáls verslun - 01.04.1992, Qupperneq 102
LÝSING reglulegu millibili því þær vilja dofna og gefa oft mun minni birtu en þær eru skráðar fyrir. Ekki er síður nauðsynlegt að miða styrkleika peranna við þá notkun sem þeim er ætlað að þjóna. Við skulum birta helstu styrkleika, sem að mati ljóstæknifræðinga eru heppilegir í mismunandi vistarverum hvers húss. Loftljós í barnaherbergi . 1x75 w. Lampi við rúm............ 1x60 w. Borðlampi................ 1x60 w. Ljós við spegil.......... 1x40 w. Loftljós í hjónaherbergi . 2x60 w. Óbein lýsing í stofu .... 4x60 w. Bókahillulampi........... 2x40 w. Sjónvarpslampi........... 1x40 w. Loftljós í baðherbergi ... 2x60 w. Ljós í forstofu ......... 2x40 w. Ljós undir eldhússkápum 2x60 w. Loftljós í eldhús ....... 2x60 w. Útiljós ................. 1x60 w. SÉRSTÖK LISTGREIN Þegar litið er í lampaverslanir dagsins í dag kemur í ljós gífurlegt úrval hvers konar lýsingar sem þar er að fmna. Lampar í öllum stærðum og gerðum fást hér á markaði og senni- lega eru flestir þeirra frá löndum eins og Danmörku og Ítalíu en einnig frá öðrum ríkjum hins vestræna heims. Víða er hönnun lampa sérstök list- grein og þá er við það miðað að lamp- inn standist ströngustu kröfur um út- lit, öryggi og síðast en ekki síst þá birtu sem honum er ætlað að varpa á umhverfi sitt. Sérstök ástæða er til að benda fólki á að gera strangar kröfur varðandi öryggisþáttinn. Hér á landi eru öll raf- magnstæki prófuð af sérstakri stofn- un og þess gætt að lélegir lampar komist ekki á markaðinn. Þeir sem hér fást eru hins vegar afar misjafnir að gæðum og alla jafna eru ódýrustu lamparnir líklegastir til að bregðast þegar mest á reynir. Eldsvoðar og alvarleg slys frá þessum rafmagnstækjum eru því miður allt of algeng. Þá er ekki nóg að sjálfur lampinn uppfylli kröfur heldur verður að tengja hann rétt við rafkerfi hússins. Þar vill oft verða misbrestur á þegar fólk er sjálft að setja upp lýs- ingu án þess að hafa vit til. Lampar til notkunar í herbergjum yngstu fiölskyldumeðlimanna verða að uppfylla ströngustu kröfur því þeir verða að þola óblíða meðhöndlun af alls kyns tagi. Sama er að segja um þá lampa sem eru notaðir í votrými, þ.e. baðherbergjum, þvottahúsum og svo auðvitað utandyra. Því miður vill það bregða við að fólk setji óvarða lampa upp í slíkar vistarverur, stundum með afleiðingum sem geta reynst óbætan- legar. Það eru því okkar ráð að fólk vandi vel til lýsingar á heimilum sínum og spari ekki allt of mikið við sig þegar þessi nauðsynlegu tæki hvers húss eiga í hlut. Við skulum ekki gleyma því að lampinn er ekki aðeins nauð- synlegt hjálpartæki við leik og störf heldur ekki síður gleðigjafi sem veitir okkur birtu þegar skammdegið sækir á. Úrval góðra verkfæra og vinnupalla. Stigar og tröppur af ýmsum stærðum ir Steypuhrærivélar m- Jarðvegsþjöppur ««- Háþrýstiþvottur •r Járnaklippur m- Hitablásarar •r Múrfræsarar ir Naglabyssur ■«- Múrhamrar iv- Rafstöðvar iv- Stingsagir iv- Víbratorar •v- Hjólsagir iv- Flíasagir iv- Borvélar iv- Skerar OPIÐ: mánudaga - föstudaga kl. 8-18 og laugardaga kl. 9-16 VELA- OG PALLALEIGAN Hyrjarhöfða 7-112 Reykjavík • Sími 91-687160 Járnabeygjuvélar -m Mótahreinsivélar -v. Rafsuðuvélar -m Mosatætarar -m Loftverkfæri -m Tréfræsarar -m Hekkklippur -m Vatnssugur -m Loftpressur -m Slípirokkar -m Sláttuvélar -m Ryksugur -v« Slípivélar -m Sláttuorf -m Nagarar -m Kerrur -m 102
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.