Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1995, Qupperneq 18

Frjáls verslun - 01.10.1995, Qupperneq 18
Með Icecast tækið sem notað er til gifsmótatöku en með þeirri aðferð fást mun betri hulsur. tækinu. Mót er tekið af stúfnum undir þrýstingi sem gefur allt aðra útkomu og er líkt og verið sé að stíga í fótinn. Þessar þrjár helstu vörur fyrirtækis- ins byggja á uppfinningum Össurar sem og margra ára starfi starfsmanna í þróunardeild fyrirtækisins. GÆFUSPOR AÐ RÁÐA TRYGGVA Össur segist hafa stigið mikið gæfuspor í rekstri fyrirtækisins þegar hann lét af daglegri stjóm þess árið 1989 og réð til sín Tryggva Svein- björnsson sem framkvæmdastjóra. einnig foreldra sinna og fjölskyldu. Um túna var þetta krappur k'nudans en nú eru betri tímar á bæ. Rann- sóknarstarfið hefur skilað þeim ár- angri að fyrirtækið selur sílikonhulsu sem hefur burði til að sigra heiminn. Þrátt fyrir einkaleyfi á vörum sínum Ktur fmmkvöðullinn svo á að besta einkaleyfið felist í því að gera betur en keppinautamir, vera á undan. Með öðrum orðum; þegar keppinautamir eru búnir að stela hugmyndinni er komin ný á markaðinn. Sílikonhulsan er aðalsöluvara fyrir- tækisins. Hún er þekkt í heiminum undir heitinu ICEROSS. Hulsan er notuð til að rúlla upp á útlimastúfa sjúklinga þegar festa á gervilimi við þá. Þá framleiðir fyrirtækið gervi- ökklalið, sem hefur nokkra sérstöðu í því að hægt er að stilla hælhæð og stífni. Stillingin fer eftir því hvort verið sé að hlaupa eða ganga, hvort gengið sé á sléttbotna skóm eða há- um hælum. Þriðja helsta vörutegund fyrirtækisins er mót sem notast við svonefnda Icecast-tækni frá fyrir- 1 Hagnaður ekki gefinn upp. En hann hefur verið góður undanfarin þrjú ár miðað við veltu. 2 10% af veltu fyrirtækisins eru lögð i þróunar- og rannsóknarvinnu. 3 Öllum hagnaði er haldið innan fyrirtækisins til að byggja það upp til frekari umsvifa og árangurs á alþjóðlegum vettvangi. Vörur fyrirtækisins eru skilgreindar þannig að þær hafi burði til að sigra heiminn ef rétt er haldið á spilunum. 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.