Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1995, Side 23

Frjáls verslun - 01.10.1995, Side 23
AST krafturinn afkastar EINAR J. SKULASON HF Crensásvegi 10 • Sími 563 3000 RAÐGREIÐSLUR BRAVO MS Enn meiri kraftur- 75Mhz, 100Mhz eða 133Mhz Pentium örgjörvi. / Hraðvirkari skjávinnsla og innbyggt hljóðkort gefa enn \ hraðari vinnslu. AST Command Center hugbúnaður með margþættu öryggi, læsingu og innbyggðri vírusvörn ásamt "FlashBIOS" auðveldar uppfærslu og eftirlit yfir tölvunet. Þessir einstöku eiginleikar, ásamt fjölda annarra tryggja þér kraft til að vinna með öflugustu forrit og flóknustu töflureikna jafnt sem venjulega ritvinnslu, fljótt og örugglega. PCI tengiraufar gera þér kleift að nýta kosti nýjustu og öflugustu viðbótarspjalda á markaðnum. • ATI Mach 64-bita skjáhraðall á PCI braut • AST Command Center hugbúnaður, vírusvörn o.fl. • Innbyggt hljóðkort • Uppfyllir "Plug 'n' play, EPA og DPMS • Örgjörvi, skjákort og minni stækkanleg e® • 3ja ára ábyrgð

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.