Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1995, Síða 29

Frjáls verslun - 01.10.1995, Síða 29
Nú árið er liðið! AUKIN SAMKEPPNI EINKENNDI ÁRIÐ 1995 Þessi mynd er á margan hátt táknræn fyrir íslenskt viðskiptalíf á árinu 1995 sem einkenndist af harðnandi samkeppni á flestum sviðum þjóðlífsins. Myndin sýnir bensínafgreiðslu nýs olíufólags á íslandi, Orkunnar hf., sem tók til starfa á árinu og býður bensín á lægra verði í krafti þess að þjónustan er miklu minni en á hefðbundnum bensinstöðvum. Um svonefnda mannlausa bens'fnstöð er að ræða. Viðskiptavinir afgreiða sig sjálfir allan sólarhringinn. Það er mat flestra stjórnenda í íslensku viðskiptalífi að árið 1995 hafi verið ár sviptinga og samkeppni. Neytendur eru orðnir mun meira meðvitaðir um verð en áður og fjölmiðlar flytja ítarlegri fréttir um verðtilboð og verðstríð en áður. Á bls. 40 til 42 má sjá viðtöl við átta frammámenn í íslensku viðskiptalífi um mat þeirra á árinu 1995. Ljósmyndari: Gunnar Gunnarsson. ■ ' Hjf****^ ' »*

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.