Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1995, Page 32

Frjáls verslun - 01.10.1995, Page 32
Tómas Þorvaldsson lögfræðingur er sérfróður um einkaleyfi, hugverk og mikla reynslu aferlendum samningum fyrir íslensk fyrirtæki nslenski hugverkaiðnaðurinn, sem við getum kallað svo, hef- ur sýnt mikinn árangur síðustu tvö árin og mörg ný fyrirtæki hafa sýnt og sannað að þau eigi fullt erindi á erlenda markaði. Þó nokkrum fyrir- tækjum hefur tekist að gera samninga við erlenda aðila um nýtingu íslensks hugvits og virðast flestir sammála um að hér sé um að ræða vaxtabrodd í íslensku atvinnulífi sem geti jafnvel skipt sköpum fyrir efnahag þjóðarinn- ar þegar til lengri tíma er litið. Mikilsvert er því að hlúa vel að þessum vaxtarbroddi svo hann nái að dafna vel og vaxa eins hratt og kostur er. Samningagerð af þessu tagi er mikilvægur hluti af ferlinu og er að ýmsu að hyggja sem e.t.v. liggur ekki í augum uppi við fyrstu sýn enda um viðskiptasvið að ræða sem ekki á sér 32

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.