Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1995, Blaðsíða 33

Frjáls verslun - 01.10.1995, Blaðsíða 33
:MS E SUGARCUBES CERTIFICATE NOMINATION award C'HILDREN of nature u,.,. höfundarétt og hefur og listamenn STIMPILL SÝSLUMANNS: „MÉR SÝNT“ „Það fyrsta sem ég ráðlegg mönnum að gera ef þeir telja sig hafa í höndunum markaðshæfa hugmynd eða vöru, er að fara með lýsingu á hugmynd sinni til iögbókanda hjá sýslumannsembættinu sem stimplar það með orðunum „Mér sýnt“ og dagsetningu. hefur fengist við gerð samninga af þessu tagi í æ ríkari mæli undanfarin ár og er slík samningagerð nú stærst- ur hluti viðfangsefna hans. Frjáls verslun bað Tómas að skýra frá því hvaða möguleikar komi til skoðunar vegna samningsgerðar af þessu tagi og um hvað samningar á þessu sviði snúist. Tómas byrjar á því að taka fram að samningar þessir séu marg- víslegir þó að þeir byggi allir með ein- hverjum hætti á réttindum til nýtingar hugverka, vörumerkja eða atvinnu- leyndarmála (know-how). Tómas er einn af eigendum lög- mannsstofunnar Lögmenn við Aust- urvöll. Hann hefur starfað á höfunda- réttarsviðinu í 14 ár. Til marks um áhuga hans á höfundarétti má nefna að lokaritgerð hans í lögfræði við Há- skóla íslands 1981 fjaUaði um höfunda- rétt að kvikmyndum og hefur hann sótt mörg námskeið og ráðstefnur er- lendis á þessu sviði. SÁ UM SAMNINGA FYRIR FRIÐRIK ÞÓR OG SYKURMOLANNA Áhugi Tómasar á höfundarétti vegna kvikmynda kviknaði m.a. vegna vináttu hans við Friðrik Þór Friðriksson kvikmyndaframleiðanda og leikstjóra. Tómas hefur einnig unnið að málum vegna höfundaréttar réttarsamningar af þeirri stærðar- gráðu ekki sést áður hér á landi. Frá þeim tíma hef ég haft mikið og gott samstarf við virta 200 manna lög- mannsstofu í London sem auk þess að hafa sérhæft sig í alþjóðlegum við- skiptum, hefur m.a. á að skipa mjög hæfri hugverkaréttindadeild og er reyndar heimsþekkt á þessu sviði. Tómas telur mjög mikilvægt á þessu sviði samninga að hafa aðgang að færum lögmönnum í hverju landi þannig að tryggt sé að viðkomandi samningar standist lög og lagafram- kvæmd á hverjum stað. „Þannig hef ég lagt mig sérstaklega eftir því í gegnum árin að byggja upp slík tengsl en vegna starfa minna hef ég þurft að ferðast mikið og nú er svo komið að ég hef persónuleg tengsl við lögmenn í flestum löndum Evrópu og víða um Bandaríkin“ segir hann. FLUGFÉLÖG, LYFJAFYRIRTÆKI0G KVIKMYNDAFRAMLEIÐENDUR Reynsla Tómasar á alþjóðavett- vangi byggir jafnframt á störfum fyrir flugfélag, lyfjafyrirtæki, hugbúnaðar- Texti: Elísabet Þorgeirsdóttir Myndir: Bragi Þ. Jósefsson langa hefð á íslandi og hefur auk þess I á tónlist og tengdist þeim málum í I fyrirtæki og ýmis útflutningsfyrir- tekið stórstígum breytingum erlendis gegnum Ásmund Jónsson sem nú tæki, t.d. Silfurtún hf., sem hefur hin síðari ár. Hér koma til nýjungar í starfar hjá Japís og hefur verið helsta haslað sér völl víða um heim, nú síð- viðskiptaháttum, s.s. nýjar gerðir hjálparhella Sykurmolana. ast í Kína. Hann er einnig lögmaður nytjaleyfissamninga og mjög ör „Reynsla mín af samningum fyrir margra kvikmyndaframleiðenda en tækniþróun. Sykurmolana frá því árið 1988 hefur eins og kunnugt er eru flestar íslensk- Tómas Þorvaldsson lögfræðingur I reynst mikilvæg enda höfðu höfunda- I ar kvikmyndir gerðar í samstarfi við 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.