Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1995, Page 43

Frjáls verslun - 01.10.1995, Page 43
„Bíddu aðeins, ég œtla að ná í blað og penna“ L J Hljómar kunnuglega, ekki satf? Póstur og sími hefur góða lausn fyrir fyrirtæki og heimili. Við bjóðum nú margar gerðir af faxtækjum sem uppfylla smæstu sem stærstu þarfir: Sanyo SPF-201 með hágæða útprentun, Safax 140 með síma og Safax 140 RC sem sam- einar í einu tæki síma, símsvara og faxtæki. Sanyo SPF-201 Laser Geislaprentun. Notar venjulegan A4 pappír. 10 númera hraðvalsminni. 50 númera skammvalsminni. 30 síðna skjalamatari. Fjöldasending möguleg. verð Sagem Safax 140 Sími og faxtæki • Skjár • 5 síðna sjálf- virkur skjalamatari • 12 númera hraðvals- minni • 30 númera skammvalsminni • Síma/fax skiptari verð í Sagem Safax 140RC Sími • Faxtæki og símsvari • Skjár • 5 síðna sjálfvirkur skjalamatari • 12 númera hraðvalsminni • 30 númera skammvalsminni • Síma/fax skiptari • Sjálfvirkur pappírshnifur. PÓSTUR OG SÍMI Söludeild Ármúla 27, sími 550 7800 • Söludeild Kringlunni, sími 550 6690 Þjónustudeild í Kirkjustræti, sími 550 6670 og á póst-og símastöðvum um land allt.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.