Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1995, Blaðsíða 51

Frjáls verslun - 01.10.1995, Blaðsíða 51
Jón gert sérstakan starfslokasamning við stjóm fyrirtækisins þar sem hon- um voru tryggð full forstjóralaun til æviloka. Að honum látnum átti eigin- kona hans að fá 80 prósent þeirra launa. Sláturfélagið lét síðar reyna á gildi samningsins fyrir dómi. Fór svo að hann var staðfestur bæði í undir- rétti og fyrir Hæstarétti. Þannig tryggði Jón sér sömu mánaðar- greiðslur og falla núverandi forstjóra í skaut alveg frá 60 ára aldri. Starfslokasamningur eins og sá sem Jón H. Bergs gerði við SS er væntanlega einsdæmi. Umtalaðir starfslokasamningar, sem gerðir hafa verið síðan, blikna í samanburði. Girðingar í samningum við starfsmenn eru ákvæði í ráðningarsamningum um að þeir megi ekki vinna hjá öðru fyrirtæki í sömu atvinnugrein innan tiltekins tíma frá uppsögn, stundum í tvö til þrjú ár. Þetta gera fyrirtæki til að fyrirbyggja að starfsmenn gangi beint yfir til keppinautarins með þjálfun sína og þekkingu sem þau hafa séð honum fyrir. 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.