Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1995, Page 60

Frjáls verslun - 01.10.1995, Page 60
Hinnur Ingólfsson er viðskiptar- áðherra í þeirri ríkisstjóm Davíðs Oddssonar sem nú sit- ur við völd. Finnur er í hópi yngri ráðherra á seinni tífnum, rétt rúmlega fertugur. Hann hefur látið nokkuð til sín taka á sviði viðskipta frá því að hann tók við embætti og blandað sér í umræður um t.d. vaxtamál og fleira. Það kom í hlut Finns að skrifa undir saminga um stækkun álversins í Straumsvík nú á haustdögum og þótti mörgum nýi ráð- MYNDIR: BRAGI Þ. JÓSEFSSON herrann fara mikinn. En hver er þessi Finnur? Er hann fulltrúi nýrrar kyns- lóðar Framsóknarmanna? Eða er hann gamaldags Framsóknarmaður í nú- tímalegu dulargervi? Finnur Ingólfsson er fæddur 8. ágúst 1954 í Vík í Mýrdal þar sem fýll- inn gargar á hverri snös og brimið gnagar sandinn án afláts. Hann er fæddur í merki Ljónsins en um slíkt fólk er sagt að það sé einþykkt og þvert og hafi jafnan síðasta orðið. Finnur á sama afinælisdag og Rós- berg G. Snædal hagyrðingur og Sigrún Hjálmtýsdóttir söngkona. Finnur er yngri bróðirinn af tveimur sonum hjónanna Svölu Magnúsdóttur og Ingólfs Þorsteins Sæmundssonar NÆRMYND Páll flsgeir Ásgeirsson 60

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.