Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1995, Síða 61

Frjáls verslun - 01.10.1995, Síða 61
VIÐSKIPTARÁÐHERRA í NÆRMYND Finnur er sagður orðlagður sögumaður og í góðra vina hópi segir hann iðulega skemmtisögur af sérstæðum uppákomum. Hann er sagður kunna óteljandi sögur. Besti félagi hans orðar það þannig að hann sé skemmtilegur félagi og mikill grallari. Ýmsir stuðningsmanna hans sakna einmitt þessa létta yfirbragðs og hressileika hjá stjórnmálamanninum Finni Ingólfssyni. Þeir telja pólitíska ímynd hans of stífa. EN UMDEILDUR frá Eyjarhólum í Mýrdal. Þau hjón eru bæði af grónum ættum bænda og sjó- manna í Skaftafellssýslum. Ingólfur starfaði alla tíð hjá Kaupfélagi Vestur Skaftfellinga í Vík, fyrst sem bílstjóri, þá í bílaviðgerðum en lengst sem bók- ari á skrifstofu. Finnur er kvæntur Kristínu Vigfús- dóttur hjúkrunarfræðingi f. 30.12. 1955, dóttur Vigfúsar Magnússonar læknis og Fanneyjar Reykdal konu hans. Hún og Finnur eiga þrjú böm; Fanneyju f. 1980, Inga Þór f. 1982 og Huldu f. 1989. Þau kynntust þegar bæði vom ung að ámm og Vigfús faðir Kristínar var héraðslæknir í Vík. Góð- ur vinskapur tókst með foreldrum þeirra en Finnur og Kristín munu hafa byijað „saman“ þegar hún var í lands- prófi en hann í íjórða bekk. Eldri bróðir Finns, Magnús, er húsasmiður. Þrátt fyrir sex ára ald- ursmun er gott samband á milli þeirra bræðra og þeir hafa t.d. ávallt búið nálægt hvor öðrum, fyrst á sitt hvorri hæðinni í írabakka í Breiðholti en nú Nafn: Finnur Ingólfsson. Aldur: 41 árs. Fjölskylda: Kvæntur Kristínu Vigfúsdóttur og eiga þau þrjú böm. Foreldrar: Ingólfur Sæmundsson og Svala Magnúsdóttir. Ahugamál: íþróttir og félagsstörf. Stjórnandi: Fremur stjórnsamur. 61

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.