Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1996, Blaðsíða 22

Frjáls verslun - 01.07.1996, Blaðsíða 22
 m býður upp á eigin dagskrá, auk erlendu rásanna CNN, Eurosport, MTV, Discovery og Cartoon Network. Sýn býður allar þessar stöðvar, auk rásanna BBC Prime, TNT, Sky News og NBC Super Channel. Sýn hefur því vinninginn yfir Stöð 3 hvað fjölda erlendra rása snertir. Þótt barátta Stöðvar 2 og Stöðvar 3 í vetur snúist um dagskrá og Pay per view myndlykil Stöðvar 3 má ekki gleyma mikilvægi áskriftarverðsins í baráttunni um áskrif- endur. Askrift að Stöð 2 var hækkuð í byrjun þessa mán- aðar um 5%, eða úr 3.190 krónum í 3.350 krónur. Þessi hækkun skilar sér í um 65 milljóna króna auknum tekjum á ári. Velta má því fyrir sér hvort það teljist ekki veikleika- merki að hækka áskriftarverðið í upphafi stríðs þar sem verð ræður miklu. Askrifendur að Stöð 2 geta fengið áskrift að Sýn með afslætti. Þannig kostar áskrift að Sýn 1.999 krónur, ein og sér, en 1.042 krónur á mánuði til áskrifenda Stöðvar 2. Inni í þessum pakka er skuldbinding um áskrift til sex mánaða. Samtals kostar því sameiginleg áskrift að Stöð 2 og Sýn 4.392 krónur á mánuði. Áskrift að Stöð 3 kostar 1.995 krónur á mánuði eða svipað og áskrift að Sýn. Ætli menn að panta kvikmyndir aukalega í gegnum Pay per view verður að greiða sérstak- lega fyrir hverja mynd. STÖÐ2 0G HELSTU HLUTHAFAR HENNAR ERU SKULDUG Það er bráðnauðsynlegt fyrir íslenska útvarpsfélagið að missa ekki áskrifendur. Félagið er skuldugt eftir miklar íjárfestingar í myndlyklum, kaupum á 35% hlut í Fijálsri fjölmiðlun, DV, og loks kaupum á húsnæði Plastos við Krókhálsinn. Ennfremur er aðalhluthafi íslenska útvarps- félagsins, Útheiji hf., félag þeirra Jóns Ólafssonar, Sigur- jóns Sighvatssonar og félaga, skuldugur eftir að hafa keypt minnihlutann út úr fýrirtækinu fyrir um 1 milljarð sl. vor. Á einföldu máli þýðir þetta að Stöð 2 verður að hagnast vel til að standa undir vaxtagjöldum, greiðslu afborgana af lánum og háum arðgreiðslum til hluthafanna, svo að þeir geti aftur staðið í skilum við Chase Manhattan bankann. Dregið saman í eina setningu má því segja að markaðs- staða íslenskar útvarpsfélagsins sé fimasterk eftir tíu ára sögu Stöðvar 2 en að veikleikinn sé hversu skuldugt félag- ið sé - og sömuleiðis hve skuldugir hluthafamir séu eftir að hafa keypt minnihlutann út á háu verði. Krafan um hagnað er allt að því að verða þrúgandi en rekstur félagsins hefur hins vegar gengið vel á undanfömum ámm. TIL HVERSVAR MINNIHLUTINN KEYPTUR ÚT Á1MILUARÐ? í ljósi þessa má spyija sig til hvers meirihlutinn var eiginlega að kaupa minnihlutann út í fyrra fyrir um 1 millj- arð og sömuleiðis til hvers félagið var að fjárfesta í 35% hlut í Frjálsri fjöl- miðlun, DV, fyrir rúmar 200 milljónir króna. Til hvers var verið að koma sér í þessa stöðu þegar fyrir lá að ný sjónvarpsstöð væri komin af stað? En íslenska sjónvarpið, Stöð 3, var stofnað í ársbyijun 1995. Barátta Stöðvar 2 og Stöðvar 3 um áskrifendur verður óvissari þar sem Dagur - Tíminn, sem er í eigu Frjálsr- ar fjölmiðlunar, DV, - og þar með Stöðvar 2 að hluta - verður á sama tíma í harðri áskriftarsöfnun. Stefnt er að því að Dagur-Tíminn nái 18 til 20 þúsund áskrifendum á næstu mánuð- um. Áskriftarsöfnun Stöðvar 3 á sama tíma gerir Degi-Tímanum erfið- ara um vik í sinni herferð - og öfugt. Áskriftarherferð Dags-Tímans getur óbeint hjálpað Stöð 2 og Sýn. Þeir, sem gerast áskrifendur að blað- inu, stökkva síður yfir á áskrift að Stöð 3. Þetta getur líka virkað í hina I--V— 3M mottukerfi frá Rekstrarvörum Rekstarvörur bjóða nú stofnunum og fyrirtækjum nýja og byltingarkennda lausn til að loka óhreinindin úti. Leitið upplýsinga hjá hreiniætisráðgjöfum og sölumönnum okkar. Rekstrarvörur, Réttarhálsi 2, 110 Reykjavík, Sími: 587 5554 Fax: 587 7116 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.