Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1996, Blaðsíða 38

Frjáls verslun - 01.07.1996, Blaðsíða 38
NÆRMYND að þótti sæta nokkr- um tíðindum þegar Gunnar M. Hansson vék úr forstjórastólnum í Nýherja sl. vor. Eftirmaður Gunnars er í nærmynd Frjálsrar verslunar í dag og hann heitir Frosti Sigurjóns- son. Frosti starfaði fyrir Marel hf. áður en hann söðl- aði um og tók við stjómar- taumunum í Nýherja. Frosti Sigurjónsson er fæddur í Reykjavík 19. des- ember 1962 og er því fædd- ur í merki Bogmannsins. Bogmaðurinn er sagður leggja meira upp úr greind en tilfinningum og vega og meta hvert verkefni áður en hann leggur til atlögu. Hann er oft hugsjónamaður í aðra röndina sem vill gjaman fara sínar eigin leiðir í víðtækum skilningi þess orðs. Líkt og örin sem flýgur af strengn- um eru margir Bogmenn orðhvatir og beinskeyttir en sjaldan illgjamir. Þann 19. desember árið 1900 var fyrsta íslenska málverkasýningin haldin á íslandi þegar Þórarinn B. Frosti Sigurjónsson er viðskiptafræðingur frá Háskóla íslands og með MBA gráðu frá London Business School. Hann er 33 ára og tók óvænt við starfi forstjóra Nýherja sl. vor þegar Gunnar M. Hansson lét af því starfi. Frosti þykir baráttuglaður keppnismaður. Þorláksson opnaði sýningu á verkum sínum í Glasgow í Reykjavík. Þennan dag árið 1901 varð stórbruni á Akur- eyri þegar 12 stór hús brunnu til kaldra kola. Þenn- an dag 1918 var Sálarrann- sóknafélag íslands stofnað en þennan dag 1951 var vamarsamningur íslands og USA staðfestur af Alþingi og þennan dag 1969 heimilaði Alþingi aðild landsins að EFTA. Sigurjón, faðir Frosta, er f. 6.4., 1925, ættaður af Austfjörðum, sonur Jóns Kr. Siguijónssonar, prent- ara frá Njarðvík, og Ras- musínu Ingimundardóttur frá Seyðisfirði. Sigurjón lærði til loftskeytamanns og vann frá 1946 til 1962 á Vest- mannaeyjaradíói og kvænt- ist Ragnheiði Sigurðardótt- ur, fæddri í Vestmannaeyj- um 20.3., 1929. Þau eignuðust saman fimm börn og er Jón Ari f. 1952, Matt- hildur f. 1957, íris Ólöf f. 1958, þá Frosti f. 1962 og yngstur er Siguijón R. f. 1967. Nærmynd Frjálsrar verslunar: 33 ÁRA 0G NÝR FORSTJÓRINÝHERIA Frosti Sigurjónsson varð óvænt forstjóri Nýherja sl. vor. Hann er baráttujaxl sem keþpt hefur í hjólreiöum, svifdrekaflugi og veggjatennis MYNDIR: BRAGI Þ. JÓSEFSSON 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.