Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1996, Blaðsíða 18

Frjáls verslun - 01.07.1996, Blaðsíða 18
Stefán Jón Hafstein, ritstjóri Dags-Tímans. Honum er ætlað að safna þúsundum nýrra áskrifta að Degi-Tímanum í vetur með því að framleiða gott blað - sem selst. Fjölmidlahasar hefur ríkt ad undanförnu. En sá hasar er aðeins hyrjunin. Miklar jölmiðlahasar undanfarinna ára hefur að mestu snúist um baráttu hluthafa um yfirráð í íslenska útvarpsfélaginu, Stöð 2. Nú hefur hasarinn teygt sig inn á fleiri fjölmiðla. Reyndar héldu allir að nokkrar væringar yrðu í fyrrahaust á milli Stöðvar 2 og Stöðvar 3. En af þeim varð aldrei. Stöð 3 hefur ekki getað selt áskrift vegna þess að myndlyklana hefur vantað. Nú heyra menn hins vegar vopnagný og hófadyn. Baráttan er byrjuð. Teningnum hefur verið kastað. Ekki aðeins á milli Stöðvar 2, Sýnar og Stöðvar 3 heldur ekki síður á milli dagblaðanna með tilkomu Dags-Tímans. Og þótt sjónvarp og dagblað séu ekki sami hluturinn keppa allir við alla. Stríðið snýst nefnilega um áskrifendur sem setja ekki endalaust fé í fjölmiðla. Einhver fjölmiðill lætur því undan þegar upp verður staðið. STEFÁN JÓN OG HEIMIR Tveir nýir hershöfðingar eru komnir í fremstu víglínu sinna fjölmiðla. Það eru þeir Stefán Jón Hafstein, ritstjóri Dags-Tímans, ogHeimir Karlsson, sjónvarpsstjóri Stöðv- ar 3. Mikið er lagt á þeirra herðar. Þeim er ætlað að selja þúsundir áskrifta á næstu mánuðum. Stöð 3 hyggst selja um 20 þúsund áskriftir og Dagur-Tíminn hefur sett markið á um 18 til 20 þúsund áskrifendur. Þeirra félaga bíður mikið verk - svo ekki sé meira sagt. Stríðið á milli íslenska útvarpsfélagsins, sem rekur 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.