Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1996, Blaðsíða 67

Frjáls verslun - 01.07.1996, Blaðsíða 67
Rósellu Mostyi. Það var Jón Rúnar Arenlíusson, kökugerðarmeistari í Perlunni og íslandsmeistari í kökuskreytingu, sem bakaði og sltrevtti brúðkaupstertuna. Lúðvík Th. Halldórsson og Ragnar Bjömsson við hinn glæsilega, tíu metra langa bar. Jakiin í Gullhömrum á dögunuÓ, t ; °á RÓSeUu Mo^ ehxsonar, forst,ora 'nrgglgamiðstöð"^* °UnB-n íslensku listamennina Braga Ásgeirsson, Bubba, Hauk Dór, Jón Reykdal, Vigni og Þórð Hall og gefa listaverkin, sem öll eru í björtum og fjörlegum litum, salnum fallegt yfir- bragð. Dansgólf er í salnum og hljómsveitarpallur og skipu- lag salarins er svo gott að gestir geta fylgst náið með því, sem fram fer á sviðinu, hvar sem þeir sitja í salnum. Gull- hamrar útvega að sjálfsögðu hljómsveitir og skemmti- krafta eða sjá til þess að leikin sé létt kvöldverðartónlist á meðan fólk situr undir borðum til að auka á stemmninguna. Það er Húsfélag iðnaðarins sem á húsnæði Gullhamra. Kristinn Brynjólfsson innanhússarkitekt hannaði fyrir- komulag. Annar minni salur er þarna líka sem tekur 70 manns í sæti. í þessum húsakynnum eru gjarnan haldnir fundir á vegum Samtaka iðnaðarins, sem eru með um- fangsmikla starfsemi í húsinu, til dæmis morgunverðar- fundir. Henta salirnir vel til slíks, hvort heldur er sá minni eða stærri eftir því hve gestir eru margir hverju sinni. Oddsteinn Gíslason og Sigurður Laxdal Guðmundsson að störfum í eldhúsi Veit- ingamannsins. Leit að hentugum bílastæðum er ekki vandamál gesta Gullhamra því bílastæðahúsið á horni Skólavörðustígs og Bergstaðastrætis er rétt á bak við Hús iðnaðarins. Þar eru stæði íyrir 180 bíla og á köldum vetrar- kvöldum geta gestir gengið þurrum fótum eftir upphitaðri stétt af bílastæðinu og inn í Gullhamra. Bílahúsið er opið gestum án greiðslu frá sex á kvöldin til átta á morgnana. Það þarf því enginn að leita langt yfir skammt að bílastæði ætli hann í Gullhamra. EF GÓÐA VEISLU GJÖRA SKAL Veitingamaðurinn er fyrirtæki með um 20 starfsmenn í vinnu, flesta í hlutastörfum, bæði matreiðslumenn og þjónustufólk. En það þarf töluvert til að gera góða veislu vel úr garði og sagði Lúðvík að undirbúningur og fram- kvæmd 150 manna veislu tæki á annað hundrað klukku- stundir. Þegar um- hverfi og veislu- föng eru fyrsta flokks er fullvíst að gestir gleyma seint hvort heldur er ánægjulegum morgunfundi eða skemmtilegri kvöldstund í veislu- sal Gullhamra í Húsi iðnaðarins við Hallveigarstíg. GULLHAMRAR ■veislusalur' Hallveigarstíg 1 SÍMI 552 4747, BRÉFASÍMI 552 4775 Það þarf að hagræða ýmsu áður en veislan hefst. 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.