Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1996, Blaðsíða 39

Frjáls verslun - 01.07.1996, Blaðsíða 39
Frosti var fjármálastjóri Marels þegar honum bauðst starf forstjóra Nýherja. Áður hafði hann starfað hjá Tölvusamskiptum og Kaupþingi frá því hann kom heim frá framhaldsnámi árið 1991. Starfsferill hans þykir glæstur þótt tiltölulega stutt sé síðan að hann lauk námi. Nafn: Frosti Sigurjónsson. Starf: Forstjóri Nýherja hf. Aldur: 33 ára. Fæddur: 19. desember, 1962. Fjölskylduhagir: Giftur Auði Svanhvíti Sigurðardóttur fatahönnuði og eiga þau tvö börn, Sindra f. 1991 og Sóleyju f. 1992. Foreldrar: Sigurjón Jónsson flugum- sjónarmaður og Ragnheiður Sig- urðardóttir lyfjatæknir. Áhugamál: íþróttir og tónlist. 1962 flutti fiölskyldan til Reykjavík- ur og Siguijón hóf störf sem loft- skeytamaður fyrst í stað en síðar sem flugumsjónarmaður en Ragnheiður aflaði sér menntunar sem lyfjatæknir. Þau settust að á Otrateig þar sem bústaður þeirra hefur verið síðan. SÍÐASTA LEIKJAKYNSLÓÐIN Frosti ólst upp á Otrateignum og tilheyrir síðustu leikjakynslóðinni. Þegar hann var að vaxa úr grasi var sjónvarpið ekki enn komið inn á hvert heimili og í stað þess að sitja glaseyg NÆRMYND Páll Ásgeir Ásgeirsson við skjáinn ærslaðist unga kynslóðin um allt hverfið í saltabrauð og snúsnú og bardögum við grislingana í bæjar- blokkunum. En svo komu aðrir tímar og Stundin okkar leysti Skeggja Ás- bjarnarson af hólmi, Dýrlingurinn og Mannix urðu heimilisvinir í stað Bjössa boOu á baksíðu Æskunnar og ekkert var nákvæmlega eins og það hafði áður verið. Frosti gekk fyrst í ísaksskóla en síðan í Laugamesskólann og þótti stOltur og prúður nemandi og ágætur námsmaður en var einnig Oðtækur í tuski á skólalóðinni. Margt efnispOta varð honum samferða þessi fyrstu spor á menntaveginum og má nefna menn eins og Kristján Edelstein gíta- rista, GuOa Briem trommara, Lars HREINSKIPTINN OG SKORINORÐUR Frosti er sagður hreinskiptinn, skorinorður og óragur í samskiptum á vinnustað. Hann hikar hann ekki við að segja mönnum skoðun sína umbúðalaust ef á þarf að halda. Það kunna ekki allir að meta. Engu að síður er hann sagður afar góður sölumaður sem eigi auðvelt með að fá fólk á sitt band. Það dylst heldur engum að hann er eldhugi og baráttuglaður keppnismaður. 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.