Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1996, Blaðsíða 36

Frjáls verslun - 01.07.1996, Blaðsíða 36
BÆKUR VIÐFANGSEFNIÐ Öll höfum við heyrt setningar eins og „Starfsfólkið er okkar aðal- auðlind eða verðmætasta eign okkar í þessu fyrirtæki". En hversu vel er farið með þessi miklu verðmæti? Að dómi höfunda eru þetta í mörgum tilfellum aðeins orðin tóm. Þessi fullyrðing og vangaveltur um hana urðu kveikjan hjá þeim að þessari bók og setja þeir fram all- nýstárlegar kenningar og skil- greiningar á hlutverki framkvæmda- stjórans hjá fyrirtækjum. Aherslan er hér lögð á framkvæmdastjórann sem leiðbeinanda og fyrirmynd annarra starfsmanna. Kenningar höfunda byggjast á 3 meginatriðum: í fyrsta lagi þeirri staðreynd að einstaklingar eru almennt tilbúnir að bæta sig stöð- Stjórnað frá gólfi Viðskiptavinir Forstjórinn HSls Þegar pýramídanum er snúið við verða þeir efstir sem taldir eru mikilvægastir fyrir fyrirtækið, nefnilega viðskiptavin- irnir. höfundar „upside down manage- ment“, sem er heiti bókarinnar. Með þessu móti verða þeir efstir sem eru taldir mikilvægastir fyrirtækinu, nefnilega viðskiptavinimir. Næstir í röðinni eru síðan þeir starfsmenn, sem oftast eru í tengslum við við- skiptavinina o.s.frv., og neðst er síð- þjálfunar, greinar sem mjög fáir hér á landi hafa lagt fræðilega stund á. John Lorriman hefur starfað, um margra ára skeið, sem ráðgjafi fyrir japönsk fyrirtæki og metur stjómunarstíl þeirra mikils. Hann er meðhöfundur bókarinnar „Jap- an’s Winnings Margins - Manage- ment, Training and Education" (1994). Ron Young er framkvæmda- stjóri fyrirtækisins Knowledge Associates Ltd. í Cambridge á Englandi, en starfaði áður sem sjálf- stæður ráðgjafi á sviði starfsmanna- mála. Paul Kalinauckas er sérfræðingur í starfsmannaþjálfun og endurmenntun og er meðhöfundur bókarinnar „Coaching - Realising the potential" (1994). Bókin Upside down management: PÝRAMÍDIÁ HVOLFI Hörkugóð bók þar sem hlutverk framkvæmdastjórans er skilgreint upp d nýtt. í staðþess að hafa framkvæmdastjórann í efstaprepi er pýramídanum hvolft ugt, í öðm lagi á að gefa starfsfólki kost á því að endurmennta sig og fylgjast með þróuninni í sinni grein og loks viðurkenna það nýja viðbótar- hlutverk stjómenda fyrirtækja að vera þjálfarar og leiðbeinendur starfs- manna sinna. Þetta síðastnefnda atriði gera höf- undar að aðalatriði bókarinnar. í stað þess að hafa framkvæmdastjórann efstan í pýramída fyrirtækisins og verkamenn í neðsta lagi hans, sem er hin hefðbundna mynd og hefur byggst á (mikil)vægi hlutverka innan fyrir- tækisins ætti frekar að snúa pýramíd- anum alveg við (á hvolf). Þetta kalla MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON an framkvæmdastjórinn, sem stjóm- ar, þjálfar og samhæfir fólkið. HÖFUNDARNIR Þeir eru allir með sérþekkingu og reynslu á sviði starfsmannamála og Jón Snorri Snorrason hag- fræðingur skrifar reglulega um viðskiþtabækur í Frjdlsa verslun. UPPBYGGING OG EFNISTÖK Bókin byggir fyrst og fremst á reynlu höfunda sem ráðgjafa á sviði starfsmannamála og endurmenntunar starfsfólks. Þar byggja þeir á þeirri sameiginlegu niðurstöðu að námi, þekkingu og reynslu í mörgum vest- rænum fyrirtækjum sé mjög ábóta- vant miðað við það sem virðist ríkj- andi hjá keppinautum þeirra t.d. í Jap- an og Asíulöndunum. Bókin skiptist í 13 kafla og eiga allir það sameiginlegt að reynt er að ganga lengra en áður hefur verið gert í því að skilgreina framkvæmdastjórann sem þjálfara og er bókin nokkurs kon- 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.