Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1996, Blaðsíða 35

Frjáls verslun - 01.07.1996, Blaðsíða 35
Veitingar. Máltíðin þín er tilbúin. Gjörðu svo vel. Gisting. Á fyrsta flokks hóteli eru fyrsta flokks herbergi. ætti að minnsta kosti ekki að vefjast fyrir útlendingum að nefna salinn „en Attahagasalsnafnið var algjör tungu- brjótur í þeirra munni,” segir Jónas. EITTHVAÐ FYRIR ALLA - FRÁ VÖGGU TIL GRAFAR „Hótel Saga - þín saga” er nýtt slag- orð hótelsins og ekki að ástæðulausu. Til hótelsins geta gestir sótt flest það sem þeir óska sér og við hvaða tæki- færi sem er. Þar eru haldnar brúð- kaupsveislur, afmælismóttökur, árshá- tíðir, fundir, fermingarveislur og erfis- drykkjur. Hótel Saga getur því verið hluti af hvers manns sögu nánast frá vöggu til grafar. „Við höldum hér brúðkaupsveislur og vöndum sérstak- lega til þeirra. Brúðhjónin fá gjöf frá hótelinu - kvöldverð í Grillinu á eins árs brúðkaupsafmæl- inu. Þá er algengt að brúðhjón snæði kvöldverð í Grillinu að kvöldi brúðkaupsdagsins og gisti loks í einni af svítum hótelsins. Við reynum svo sannarlega að dekra við þessa gesti eins og reyndar alla okkar gesti,” bætir Jónas við. Eitt það nýjasta, sem boðið er upp á, er „rómatísk saga”, gisting í svítu, heimsókn í heilsuræktina og kvöldverður í Grillinu ásamt fordrykk. „Þetta hefur mælst mjög vel fyr- ir, sérstaklega meðal Reykvikinga, og er hugsað sem hvatning til fólks um að notfæra sér möguleikana sem fyr- ir hendi eru. „Rómantísk saga” er vinsæl gjöf handa pabba Ráðstefnur. Á Sögu er fullkominn tækjabúnaður fyrir ráðstefnur og fundi. og mömmu eða einhverjum vinum sem erfitt er að finna fyrir viðeigandi gjöf við hátíðlegt tækifæri.” Ekki er óalgengt að bókanir fyrir ráðstefnur séu gerðar 2-3 ár fram í tímann og allt upp í 5-7 ár. Nýverið vildi sviss- neskur aðili panta gistingu um næstu áramót en fékk því miður þau svör að hótelið væri fullt um áramót allt fram til áramótanna 2001 og 2. Til skamms tíma var þetta dauður tími en nú er öldin önnur! HOTEL SAGA Við Hagatorg, sími 552 9900, fax 562 3980 Brúðkaup. Rómantísk saga. Ófáar brúðkaupsveislumar hafa verið á Sögu. Jónas Hvannberg hótelstjóri. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.