Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1996, Blaðsíða 62

Frjáls verslun - 01.07.1996, Blaðsíða 62
HEIMSVERSLUN VEX MJÖG HRATT Framtíð Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar veltur á ýmsum þáttum. Það, sem vekur vonir um að vel muni ganga, er að eftir stofnun hennar hafa alþjóðaviðskipti aukist mjög. í ræðu, sem framkvæmdastjórinn, Renato Ruggiero, hélt í Singapúr 24. apríl sl., kom fram að heimsverslun eykst nú þrisvar sinnum hraðar en heimsframleiðslan. í gegnum samninga Alþjóðaviðskipt- astofnunarinnar. Það er að segja á þeim vörum sem ekki eru tollbundn- ar. Tollfrjáls innflutningur íslands er sömuleiðis mjög lítill eða einungis 30% þess sem gerist í ríkjum OECD en einungis Suður-Afríka og Ástra- lía eru með minni tollfrjálsan inn- flutning. Meðaltal tollbindinga er sömu- leiðis mjög hátt á íslandi miðað við önnur rfld OECD eða 11,5% og ein- ungis þrjú ríki innan þess hóps eru með hærri meðaltollbindingar en við. Þess ber þó að geta að rauntoll- ur á íslandi er 3.7% þannig að svig- rúm til tollahækkana á þeim vörum, sem eru tollbundnar, er mikið. Sök- um þess hve rauntollurinn er miklu lægri en tollbindingamar þá leiddi Úrúgvæ-samkomulagið ekki til lækkunar á tollum nema í örfáum tilvikum, helstu lækkanir voru: Fiskur og krabbadýr fara úr 20% tolli niður í 10%. Tollur á gólfklæðningar- viði (t.d parketi) var felldur niður en var 5% áður og einnig vom lækkanir á víð og dreif um tollskrána. ÁHRIFIN Á ÍSLAND Hvað varðar áhrifm hér innanlands þá verða þau ekki svo mikil, ef undan eru skilin áhrifin á landbúnaðinn. í fyrsta skipti er opnað fyrir innflutning á erlendum landbúnaðarafurðum og ekki er lengur bannað að flytja inn landbúnaðarvömr eins og áður var nema hráar sláturafurðir, ógeril- sneydd mjólk og hrá egg. Bannið við sláturafurðunum er á gmndvelli dýra- sjúkdómavama en samkvæmt samn- ingi þess eðlis þá er aðildarlandi heim- ilt að banna innflutning á vömm ef að minna er um viðkomandi sjúkdóma í innflutningslandi en því landi sem var- an kæmi frá. Vegna þessa er nú einungis heimilt að flytja inn hrátt kjöt af svínum, kjúklingum og kalkúnum að uppfyllt- Tollfrjáls innflutningur iðnríkjanna (prósentur) Ríki Fyrir Úrúgúvæ Eftir Úrúgúvæ Ástralía 8 16 Austurríki 32 38 Kanada 21 39 ESB 24 38 Finnland 29 35 ísland 24 30 Japan 35 71 Nýja-Sjáland 20 43 Noregur 55 65 Suður-Afríka 39 21 Svíþjóð 22 34 Sviss 26 35 Bandaríkin 10 40 Þróunarríkin 20 44 Stóra málið; lítið um tollfrelsi miðað við aðrar þjóðir. um vissum skilyrðum frá Svíþjóð, Noregi og Finnlandi. Ekki er útilokað að löndum, sem heimilt er að flytja inn hrátt kjöt til íslands, fjölgi en útilokað er að ógerilsneydd mjólk og hrá egg komi til landsins þar sem að þær teg- undir voru ekki inni í tilboði íslend- inga. Bann vegna sjúkdómavama er ákvarðað af íslenskum stjórnvöldum en fyrir því verða að liggja læknis- fræðileg rök og verða íslensk stjóm- völd að svara fyrir þau á vettvangi stofnunarinnar. Öðmm aðilum henn- ar er heimilt að kæra íslendinga ef þeim finnst á sér brotið og fer þá viðkomandi mál hefðbundna leið inn- an deilumálaferlis stofnunarinnar. Það er því ekki lengur bannað að flytja inn landbúnaðarvörur eins og áður var, heldur er um háan toll að ræða á öðru en lágmarksaðgangi sem er 3% í upphafi samningstímabilsins en verð- ur 5% í lok hans. íslensk stjómvöld fóm svipaða leið og flest ríki, það er að reyna að halda í sem mesta vemd fyrir landbúnaðinn en ákvæði um lágmarksaðgang munu tryggja að ákveðið magn fer alltaf á íslenskan markað. Athygli vekur að engin umræða hefur farið ffam um hvemig eigi að búa íslensk- an landbúnað undir næstu skref því það er vitað að árið 2000 fara við- ræður í gang um aukið frelsi í við- skiptum með landbúnaðarvörur og þá verður að öllum líkindum meira flutt inn á lágmarkstollum og aðrir tollar lækkaðir ásamt styrkjum til landbúnaðar. Það er ótrúlegt að for- vígismenn landbúnaðarmála eða for- ystumenn bænda hafi ekki hafið um- ræður um þessi mál og hvemig eigi að búa stéttina og þjóðina undir þessar breytingar. Landbúnaðarsamningur Alþjóða- viðskiptastofnunarinnar mun að öll- um líkindum leiða til: Lægra matvælaverðs og meiri hagvaxtar. Aukinnar samkeppni við landbún- aðinn og úrvinnslugreina sem honum tengjast. Hraðari hagræðingar í greininni. Tilflutnings vinnuafls til atvinnu- greina þar sem verðmætasköpun er meiri. Á heimsvísu mun samningurinn hafa jákvæð áhrif á hagvöxt og at- vinnu og það á að sjálfsögðu einnig við hér á landi. Einnig má gera ráð fyrir að lækkuð framlög ríkissjóðs muni hafa jákvæð áhrif á hann og skapa svigrúm til lækkunar vaxta sem aftur örvar hagvöxt. í samningnum er samið um há- markstolla en að sjálfsögðu er við- komandi þjóðum heimilt að lækka þá ef pólitískur vilji er fyrir hendi. Það k'tur út fyrir að íslensk stjómvöld ætli að nota bæði tollákvæðin og reglur um sjúkdómavamir til þess að vemda íslenskan landbúnað sem mest. Það þýðir að innflutningur verður sáraktið meiri heldur en lágmarksaðgangurinn segir til um. Hann mun þó að öllum 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.