Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1996, Blaðsíða 43

Frjáls verslun - 01.07.1996, Blaðsíða 43
Veislumatur borinn fram í einum af sölum Café Riis. Panelliun á veggnum er upprunalegur. Kjörið er fvrir starfsmannafélög að bregða sér vestur og snæða í hátíðarskapi á Ilólinavíli. 5X«urS!urS!æsileguni bön,m Café Riis á Hólmavík Frábærar veitingar í elsta húsi Hólmamkur. Kjöriðjyrir starfsmannafélög að bregða sér vestur i kræsingamar Riishúsið liefur verið fært í upprunalega invnd utanhúss. Það var byggt árið 1897. Café Riis á Hólmavík var opnað um miðjan júní í sum- ar og er svo sannarlega sérstæð viðbót í veitinga- húsaflóru landsmanna. Veit- ingahúsið er í hinu svokallaða Riis- húsi, elsta húsi Hólmavíkur, sem Rikharður Pétur Riis, danskur kaupmaður, reisti árið 1897. Að utan hefur húsið verið fært í upp- runalegt útlit en að innan var gamla verslunarhúsinu og pakk- húsinu, sem er áfast við það, breytt í stórkostlegan veitingastað. I hús- inu eru tveir salir, þrír barir og koníaksstofa! Hjónin Magnús Magnússon og Þorbjörg Magnúsdóttir eiga og reka Café Riis, sem er smekklega búið húsgögnum auk þess sem rekaviður af Ströndum kemur víða við sögu. Hann hefur verið notaður í gólf og barir eru skreyttir út- skornum rekaviðarborðum. Ut- skurðarmeistari var Erlendur Magnússon frá Hvolsvelli. Frá því Café Riis var opnað í sumar hefur þar verið margt um manninn og sitthvað að gerast gestum til óblandinnar ánægju t.d. kaffileikhús, sýning gamalla, merkilegra ljósmynda frá fyrri tíð á Hólmavík og ósjaldan hefur verið stíginn dans við lifandi tónlist. Nú fer vetur í hönd en hlutverki Café AUGLYSINGA KYNNING 1897 (3a/ö (A/Ás' RESTAURANT - BAR - PIZZA Sími: 4513567 lax; 4513557. Halnarbraul 39,510 Hótmavík Riis er þó engan veginn lokið. Staðurinn verður opinn föstudaga, laugardaga og sunnudaga og í annan tíma ef þess er sérstaklega óskað. Boðið verður upp á margvíslega skemmt- an auk þess sem Café Riis hentar frábærlega fyrir afmæli og árshá- tíðir og gætu aðkomumenn þá gist á hóteli, gistiheimili eða í heimagistingu á staðnum. Sama gildir um þá sem kæmu og vildu halda þarna fundi og anda um leið að sér fersku Strandaloftinu. Gesta- kokkar munu sjá um matseld við ýmis tækifæri í vetur og á dagskrá hjá Café Riis eru villi- bráðarkvöld og frönsk, ítölsk og kínversk kvöld, að sögn Magnúsar Magnússonar. Sem flestir ættu að leggja leið sína á Strandirnar í vetur með við- komu í Café Riis. Bæði gæsa- og rjúpnaveiðimenn eiga þangað ærið erindi því veiði er næg og svo gætu jeppamenn, vélsleðamenn og áhugamenn um útivist fundið sitt- hvað við sitt hæfi. Jafnvel mætti svo skipuleggja smá siglingu á bátum heimamanna eða hvað annað sem hugur gesta kann að standa til og aðstæður leyfa hverju sinni. 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.