Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1996, Blaðsíða 44

Frjáls verslun - 01.07.1996, Blaðsíða 44
Ólafur Ragnar Grímsson og kona hans, Guðrún Katrín Þorbergsdóttir, hyllt fyrir utan heimili sitt á Seltjarnarnesi sunnudagskvöldið 30. júní sl. Stjórnmál: LOS Á KIÓSENDUR Eru úrslit forsetakosninganna vísbending umpólitískar breytingar? Mun sigur laginu? Hvada vit er í kenningu Svavars Gestssonar um pólitísk úrslit? Hafa að markar viss tímamót í ís- lenskum stjómmálum þegar einn umdeildasti stjómmála- maður síðari ára býður sig fram til embættis forseta íslands og sigrar keppinauta sína með afgerandi yfir- burðum eða 41% atkvæða. Tímamót- in felast ekki síst í því að um er að ræða fyrrverandi formann Alþýðu- bandalagsins; flokks sem aðeins einu sinni í sögu sinni hefur tekist að höfða til meira en 20% kjósenda í alþingis- kosningum og við myndun sam- steypustjórna hefur flokksmönnum hvorki verið treyst fyrir forsætis- né utanríkisráðuneytinu. Menn greinir hins vegar á um hvort kjör hans feli í sér vísbendingu um að frekari umskipta sé að vænta í ís- lenskum stjómmálum. Svavar Gests- son, þingmaður Alþýðubandalagsins, MYNDIR: SIGURJÓN RAGNAR SIGURJÓNSSON 0G lýsti því yfir á kosninganóttina, áður en talningu var lokið, að með því að leggja saman fylgi Ólafs Ragnars og Guðrúnar Agnarsdóttur mætti sjá að um 70% þjóðarinnar skilgreindu sig vinstra megin í stjómmálum og þess- ar tölur væri ekki hægt að skilja á annan hátt en sem ákveðin skilaboð kjósenda um nánara samstarf vinstri flokkanna. Ekki hefur þó öllum þótt þessi stjórnmálaskýring Svavars sannfærandi og ýmsir samflokks- menn hans hafa í samtölum við höfund þessarar greinar lýst henni sem of- Greinarhöfundur, ÓlafurE. Friðriksson blaðamaður, hefur fjallað um stjómmál í áraraðir. Hann veltirþví hér fyrir sér hvort úrslit forsetakosninganna séu vís- bending um þólitískar breytingar? KRISTÍN BOGADÓTTIR 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.