Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1996, Blaðsíða 74

Frjáls verslun - 01.07.1996, Blaðsíða 74
Ragnheiður Kristín Guðmundsdóttir, kynningarfulltrúi hjá Borgarplasti, er 28 ára, uppalin í Breiðholtinu. Stærsti hluti framleiðslu Borgarplasts eru kör fyrir sjávar- útveginn. brattur og ákvarðanaferlið erfitt. Ég komst inn í mark- aðsmál sjávarútvegsins og varð ljóst að fólk lifir ekki aðeins á þorski og karfa.“ Ragnheiður kom heim á haustdögum 1993 og starf- aði við sérverkefni hjá Út- flutningsráði íslands. Árið 1994 var erfitt ár, lægð í at- vinnulífi og hún óþolinmóð að fá fasta vinnu. Þegar það gekk ekki ákvað hún að skella sér í markaðsfræði og hélt í ársbyrjun 1995 til St. Bocconi, viðskiptaháskól- ans í Milano og settist yfir alþjóðahagfræði og stjóm- un, „hagnýtt viðskiptanám RAGNHEIÐUR KRISTÍN, BORGARPLASTI Dár verður Borgar- plast 25 ára. Fyrir- tækið hóf starfsemi í Borgamesi en rekur nú tvær verksmiðjur. Annars vegar er frauðplastfram- leiðslan í Borgarnesi og hins vegar framleiðsla úr hverfi- steyptu plasti á Seltjarnar- nesi. I vor réðst Ragnheiður Kristín Guðmundsdóttir til Borgarplasts sem kynning- arfulltrúi en þetta er nýtt og umfangsmikið starf, ekki síst nú á afmælisárinu. „Það er mikill uppgangur hjá Borgarplasti," segir Ragnheiður, „og veltuaukn- ing mikil milli ára. Markaðs- svæðum hefur fjölgað úr þremur í 27 á síðustu fimm árum.“ Stærsti hluti velt- unnar byggist á framleiðslu kera fyrir sjávarútveg og ýmsan matvælaiðnað. Ker- in eru obbinn af útflutningi fyrirtækisins en Borgar- plast á Seltjamarnesi fram- leiðir einnig rotþrær, bauj- ur, belgi, vörubretti og skilj- ur. „Fiskikerin, sem við framleiðum, eru einangruð og halda fiskinum köldum. Við emm sérstaklega að leita leiða til að selja kerin til heitu landanna en með notk- un þeirra er hægt að auka gæði fisksins, bæði til neyt- enda og til fiskvinnslustöðva og auka um leið aflaverð- mæti.“ Starf kynningarfulltrúa Borgarplasts er nýtt og hef- ur Ragnheiður þurft að móta það sjálf. Nú tengist það mikið 25 ára afmælinu en þegar frá líður mun hún snúa sér að sölustörfum og þá sennilega á latnesku mark- aðssvæðunum, þar sem hún getur nýtt sér spænsku- og ítölskukunnáttu sína. Hún er 28 ára gömul, fædd og uppaliníBreiðholtinu. Stúd- ent varð hún frá Mennta- skólanum í Reykjavík árið 1987. „Mig langaði að læra meira í tungumálum og fór í fimm mánuði til SeviUa og Madrid á Spáni til að ná tök- um á spænskunni sem ég hafði lært í MR. Eftir heim- komuna togaðist á í mér hvort ég ætti að fara í sjúkraþjálfun eða stjórn- málafræði en valdi stjórn- málafræðina og lauk prófi 1991. Ég var svo heppin að fá vinnu hjá Upplýsingaþjón- ustu landbúnaðarins sem var góður skóli þar eð ég er borgarbarn, hef aldrei verið í sveit og vissi lítið um full- virðisrétt eða annað sem viðkemur landbúnaði." GAMAN AÐ STARFA HJÁ REGLUVELDINU En Ragnheiði langaði til að læra meira svo hún sótti um starf hjá FAO, Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sþ í Róm og vann í níu mánuði hjá Globefish, markaðsdeild sjávarútvegsdeildar FAO. Nokkrar stórar fiskveiði- þjóðir, meðal annars íslend- ingar, standa að markaðs- deildinni. „Það var ógleym- anlegt og lærdómsríkt að starfa hjá þessu mikla reglu- veldi. Pýramídinn er mjög þar sem áhersla var lögð á heiminn sem eina heild í við- skiptum. “ „Ég kom heim nú í ársbyrjun og þar sem ég hef orðið brennandi áhuga á sjávarútvegsmálum leitaði ég eftir vinnu sem tengdist þeim. Mér bauðst starf hjá Borgarplasti og tók því. Þetta er karlaveldi en um leið k't ég á vinnuna hér sem mikla áskorun og verkefnin eru spennandi og fjöl- breytt." Eitt helsta áhugamál Ragnheiðar síðustu tíu árin ereróbikk. Hún hefur kennt eróbikk og kennir nú í Mætti. „Það er gefandi að kenna og auk þess er ég mikið fyrir hreyfingu og út- ivist. Annað áhugamál mitt er góður matur og ég hef gaman af að elda. Ég gef mig ekki út fyrir að vera mjög heimakær. Ég er ekki með íjölskyldu nema mína upp- haflegu kjarnafjölskyldu og þessa stundina er ég að koma mér upp þaki yfir höf- uðið.“ TEXTI: FRÍÐA BJÖRNSDÓTTIR MYNDIR: KRISTÍN BOGADÓTTIR 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.