Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1996, Blaðsíða 30

Frjáls verslun - 01.07.1996, Blaðsíða 30
8. AÐILAR VINNUMARKAÐARINS ÚRTAK íSAMANBURÐIMILLIÁRA (Sömu 11 einstakl. bæöi áin) Meðaltekjur '95 = 341 þús.á mán. Meðaltekjur '94 = 339 þús.á mán. Nafnverðshækkun tekna = 0,6% Hækkun launavísitölu milli ára = 4,5% Raunlækkun tekna +3,7% +3,7% 16. VERKFRÆÐINGAR OG ARKITEKTAR ÚRTAK íSAMANBURÐIMILLIÁRA (Sömu 14 einstakl. bæði áin) Meðaltekjur '95 = 344 þús.á mán. Meðaltekjur '94 =293 jáús.á mán. Nafnverðshækkun tekna = 17,4% Hækkun launavísitölu milli ára = 4,5% Raunhækkun tekna +12,3% +12,3% 10. LOGMENN ÚRTAK í SAMANBURÐIMILLIÁRA (Sömu 40 einstakl. bæði áin) Meðaltekjur '95 = 536 þús.á mán. Meðaltekjur '94 = 533 þús.á mán. Nafnverðshækkun tekna = 0,6% Hækkun launavísitölu milli ára = 4,5% Raunlækkun tekna +3,7% +3,7% 17. FLUGSTJÓRAR ÚRTAK í SAMANBURÐI MILLIÁRA (Sömu 7 einstakl. bæði áin) Meðaltekjur '95 = 512 þús.á mán. Meðaltekjur '94 =473 þús.á mán. Nafnverðshækkun tekna = 8,2% Hækkun launavísitölu milli ára = 4,5% Raunhækkun tekna +3,5% +3,5% * 12. LÆKNAR ÚRTAK íSAMANBURÐI MILLIÁRA (Sömu 16 einstakl. bæöi áin) Meðaltekjur ‘95 = 478 þús.á mán. Meðaltekjur '94 = 482 þús.á mán. Nafnverðslækkun tekna = +0,8% Hækkun launavísitölu milli ára = 4,5% Raunlækkun tekna +5,1% 18. FORSVARSMENN AUGLÝSINGASTOFA ÚRTAK íSAMANBURÐIMILLIÁRA (Sömu 7 einstakl. bæði áin) Meðaltekjur '95 = 348 þús.á mán. Meðaltekjur '94 = 390 þús.á mán. Nafnverðslækkun tekna = +10,8% Hækkun launavísitölu milli ára = 4,5% Raunlækkun tekna +14,6% + 14,6% Vegna þess hve knappur tími var til að gera könnunina og gefa hana út í sérstöku aukablaði voru færri kann- aðir í flokki stjómenda í fyrirtækjum - forstjóra - en undanfarin tvö ár. í fyrra voru tekjur 93 forstjóra kannað- ar en 63 núna, þar af voru 50 þeirra í könnuninni í fyrra. Það eru einmitt tekjur þeirra sem bornar era saman á milli ára að þessu sinni - og í ljós kemur að rauntekjur þeirra lækkuðu um 0,8% á milli ára. Forstjórar, sem hafa tekjur á bilinu frá 300 til 500 þúsund á mánuði, eru hlutfallslega færri að þessu sinni og fyrir vikið hækka meðaltekjumar. Meðaltekjur 93 forstjóra í könnuninni í fyrra voru um 588 þúsund krónur á mánuði en meðaltekjur 50 forstjóra núna um 675 þúsund núna. FORSTJÓRUM MEÐ YFIR EINA MILUÓN FJÖLGAR Flokkurinn, forstjórar í fyrirtækj- um, er skilgreindur þannig að um svo- nefnda atvinnustjórnendur sé að ræða. Þeir eiga yfirleitt lítið í þeim fyrirtækjum sem þeir starfa hjá. Það vekur athygli að 6 forstjórar af 50 í úrtakinu núna eru með yfir 1 milljón krónur í tekjur á mánuði en í könnun- inni í fyrra voru aðeins 4 forstjórar af 93 með yfir 1 milljón í tekjur á mánuði. Samkvæmt þessu er hreyfing upp á við í tekjum hjá þeim allra hæstu. Það gildir samt ekki yfir línuna hjá hópnum sem heild. Ut úr könnuninni má lesa að for- stjóri, sem ráðinn er til fyrirtækis, fái hið minnsta á milli 350 til 400 þúsund krónur í tekjur á mánuði. Eftir því sem fyrirtækin stækka hækka tekj- urnar. Raunar gefur könnunin vís- bendingu um að 75% forstjóra séu TEKJUR MILLISTJÓRNENDA Meðaltekjur millistjórnenda eru að jafnaði um 582 þúsund krónur, samkvæmt könnuninni. Hún gefur jafnframt vísbendingu um að tekjur háttsetts millistjórnanda hjá stóru og traustu fyrirtæki séu vart undir 400 þúsund krónum á mánuði og að tekjurnar liggi oftast á bilinu frá 450 til 550 þúsund á mánuði. 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.