Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1996, Blaðsíða 57

Frjáls verslun - 01.07.1996, Blaðsíða 57
irtækis efast ég um að ég myndi fara út í það að tengja mig íþróttum á þennan hátt. ímynd fyrirtæksins hlýtur að skipta máli þegar auglýsingagrundvöllurinn er valinn. íþróttir eru, ef vel tekst til, eins og hver önnur auglýsinga- herferð í sjálfu sér. Þá fá fyrirtækin mikla athygli og eru um leið að spá í ímyndina. ímynd körfuboltans og DHL passar ágætlega saman,“ sagði Bjarni. BEGGJA HAGUR á framfæri við helstu stuðningsmenn liðsins og svo fram- vegis. Menn geta vel gert sér grein fyrir hvers virði það er fyrir styrktaraðilann ef íþróttafélagið sem hann styður kemst í Evrópukeppni. Það er því alls ekki hægt að tala um þetta sem sníkjur því félögin eru í aðstöðu til þess að bjóða ýmislegt á móti. Fyrir fáeinum áratugum var ef til vill litið á þetta sem sníkjur eða hreina styrki til íþróttafélaganna, en sú skilgreining á ekki við lengur,“ sagði Ólafur. íþróttafélögin hérlendis eru orðin meðvituð um gildi auglýsinganna. Ólafur H. Árnason er formaður knatt- spymudeildar Fram. „Ég tel að íþróttafélögin hafi almennt mikið að bjóða fyrirtækjum. I fyrsta lagi em margir þátttakendur í íþróttum og þá sérstaklega í fótboltanum. Ekki má heldur gleyma áhorfendunum," sagði Ólafur. „Gífurlegt áhorf er á vellinum sjálf- um, í sjónvarpi og blöðum. íþróttir fá mikla kynningu og þarf ekki annað en að fara í gegnum dagskrá sjónvarps- stöðvanna eða lesa íþróttasíður dag- blaðanna til að sjá hve mikla kynningu íþróttirnar fá. Srfellt er verið að sýna beint frá leikjum eða öðmm íþrótta- viðburðum og alls kyns auglýsingar eru þar áberandi. Ef fótboltinn er hafður til hliðsjónar þá eru 4-5.000 áhorfendur á leikjum hverrar umferð- ar í 1. deildinni. Þá eru ekki taldir með þeir sem fylgjast með í sjónvarpi eða lesa blöðin. Það er því engum blöðum um það að fletta að íþróttafélögin hafa mikið að bjóða.“ - Þurfa félögin sjálf að hafa fyrir því að ná í styrktaraðila?. „Það hefur verið svona sitt á hvað. Það hefur hallað nokkuð undan fæti hjá knattspyrnudeild Fram, sem spil- ar nú í 2. deild. í þeirri deild þurfa félögin meira að hugsa um það sjálf að ná í styrktaraðila. 11. deildinni gildir hins vegar frekar það lögmál að styrk- taraðilarnir leita að fyrra bragði til fé- laganna. Auglýsingatekjur félaganna eru peningar sem munar um og skipta gríðarlega miklu máli fyrir rekstur hvers félags, en þær eru auðvitað mismunandi eftir félögum og því tala menn ekkert um þær. Félögin leggja ýmislegt fleira af mörkum en að ganga með nafn fyrir- tækisins á búningum sínum. Þau bjóða upp á að halda sérstaka leiki fyrir styrktaraðilann, koma nafni hans Ert þú með lánshæfa hugmynd til eflingar atvinnulífi ? Við veitum góðri hugmynd brautargengi! Við veitum fúslega nánari upplýsingar um lán til atvinnuskapandi verkefna í öllum greinum. ö LANASJOÐUR VESTUR-NORÐURLANDA ENGJATEIG 3 • PÓSTHÓLF 5410 • 125 REYKJAVÍK SÍMI: 560 5400 • FAX: 588 2904 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.