Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1996, Side 67

Frjáls verslun - 01.07.1996, Side 67
Rósellu Mostyi. Það var Jón Rúnar Arenlíusson, kökugerðarmeistari í Perlunni og íslandsmeistari í kökuskreytingu, sem bakaði og sltrevtti brúðkaupstertuna. Lúðvík Th. Halldórsson og Ragnar Bjömsson við hinn glæsilega, tíu metra langa bar. Jakiin í Gullhömrum á dögunuÓ, t ; °á RÓSeUu Mo^ ehxsonar, forst,ora 'nrgglgamiðstöð"^* °UnB-n íslensku listamennina Braga Ásgeirsson, Bubba, Hauk Dór, Jón Reykdal, Vigni og Þórð Hall og gefa listaverkin, sem öll eru í björtum og fjörlegum litum, salnum fallegt yfir- bragð. Dansgólf er í salnum og hljómsveitarpallur og skipu- lag salarins er svo gott að gestir geta fylgst náið með því, sem fram fer á sviðinu, hvar sem þeir sitja í salnum. Gull- hamrar útvega að sjálfsögðu hljómsveitir og skemmti- krafta eða sjá til þess að leikin sé létt kvöldverðartónlist á meðan fólk situr undir borðum til að auka á stemmninguna. Það er Húsfélag iðnaðarins sem á húsnæði Gullhamra. Kristinn Brynjólfsson innanhússarkitekt hannaði fyrir- komulag. Annar minni salur er þarna líka sem tekur 70 manns í sæti. í þessum húsakynnum eru gjarnan haldnir fundir á vegum Samtaka iðnaðarins, sem eru með um- fangsmikla starfsemi í húsinu, til dæmis morgunverðar- fundir. Henta salirnir vel til slíks, hvort heldur er sá minni eða stærri eftir því hve gestir eru margir hverju sinni. Oddsteinn Gíslason og Sigurður Laxdal Guðmundsson að störfum í eldhúsi Veit- ingamannsins. Leit að hentugum bílastæðum er ekki vandamál gesta Gullhamra því bílastæðahúsið á horni Skólavörðustígs og Bergstaðastrætis er rétt á bak við Hús iðnaðarins. Þar eru stæði íyrir 180 bíla og á köldum vetrar- kvöldum geta gestir gengið þurrum fótum eftir upphitaðri stétt af bílastæðinu og inn í Gullhamra. Bílahúsið er opið gestum án greiðslu frá sex á kvöldin til átta á morgnana. Það þarf því enginn að leita langt yfir skammt að bílastæði ætli hann í Gullhamra. EF GÓÐA VEISLU GJÖRA SKAL Veitingamaðurinn er fyrirtæki með um 20 starfsmenn í vinnu, flesta í hlutastörfum, bæði matreiðslumenn og þjónustufólk. En það þarf töluvert til að gera góða veislu vel úr garði og sagði Lúðvík að undirbúningur og fram- kvæmd 150 manna veislu tæki á annað hundrað klukku- stundir. Þegar um- hverfi og veislu- föng eru fyrsta flokks er fullvíst að gestir gleyma seint hvort heldur er ánægjulegum morgunfundi eða skemmtilegri kvöldstund í veislu- sal Gullhamra í Húsi iðnaðarins við Hallveigarstíg. GULLHAMRAR ■veislusalur' Hallveigarstíg 1 SÍMI 552 4747, BRÉFASÍMI 552 4775 Það þarf að hagræða ýmsu áður en veislan hefst. 67

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.