Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1998, Síða 16

Frjáls verslun - 01.02.1998, Síða 16
FRÉTTIR Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, forstöðumaður verðbréfasviðs K.N., Sveinn Torfi Pálsson, forstöðumaður stjórnunarsviðs K.N., Jóhann Ivarsson, starjs- maður Kaupþings í Reykjavík, Tryggvi Tryggvasonjramkvœmdastjóri K.N. og Þorsteinn Hjaltason lögfrœðingur. KAUPÞING NORDURLANDS10 ARA Qaupþing Norðurlands varð 10 ára í apríl 1997. Fyrirtækið hefur fagnað afmæli sínu með margvíslegum hætti á árinu, boðið vinum og viðskiptamönnum í helgarferð til Grímseyjar, látið hanna nýtt merki og haft opið hús fyrir gesti og gangandi á aðventunni. í lok febrúar s.l. var efnt til veislu í tengslum við aðalfund Kaupþings Norðurlands og boðið í teiti í nýjum og glæsilegum húsakynnum við Skipagötu 9 á Akureyri. SigurðurJ. Sigurðsson, bœjarfulltrúi á Akureyri og Karl Eskild Pálsson, frétta- ritari RÚV. M U R A R A R GÓLF SLÍPIVÉLAR - þar sem mest á reynir SKEIFUNNI 3E-F SÍMI581 2333 FAX 568 0215 CMVmapat: í ELDLÍNUNNI NÝR STJÓRI Eiríkur S. Jóhannsson, nýráðinn kaupfélags- stjóri KEA. Eiríkur S. Jóhannsson hefur verið ráðinn kaupfélagsstjóri Kaupfélags Eyfirðinga á Ak- ureyri. Kaupfélagið hefur löngum borið höfuð og herðaryfir atvinnulífið við Eyjafjörð og er meðyfir 11 milljarða veltu. iríkur er aðeins 30 ára gamall og er þvi ótvírætt með yngstu stjórnendum stórfyr- irtækja á íslandi. Hann tekur við starfinu af Magnúsi Gauta Gautasyni sem tekur við starfi framkvæmdastjóra Snæfells en það fyrirtæki mun sjá um allan sjávarútvegsrekstur KEA og dótturfyr- irtækja þess. Þannig mun Eiríkur ekki stýra eins fjölþættum rekstri og fyrirrennarar hans. Mörgum þykir Eiríkur vera ungur en nærtækt fordæmi í sögu KEA er Magnús Gauti sem var aðeins 38 ára þegar hann tók við starfi kaupfélagsstjóra. Eiríkur er heimamaður á Akureyri fæddur og al- inn upp í höfuðstað Norðurlands. Foreldrar hans eru Jóhann Helgason, deildarstjóri ríkisskattstjóra á Akureyri, ættaður tfá Þórustöðum í Eyjafirði, og Sigríður Árnadóttír hústfeyja, ættuð frá Finnsstöð- um í Eiðaþinghá. Eiríkur varð stúdent tfá MA1988, lauk BS í hag- fræði frá HÍ1991 og lærði síðan hagfræði við Vand- erbilt University í Nashville, Tennessee í Bandaríkj- unum. Hann starfaði í hagdeild Landsbanka Islands að loknu námi en tók síðar við starfi útíbússtjóra bank- ans á Akureyri og hefur gegnt því síðan og verið svæðisstjóri á Norðurlandi. Eiríkur hefur kennt við Háskóla íslands, Vanderbilt University og Háskól- ann á Akureyri. Hann hefur setið í stjórnum súkkulaðiverksmiðjunnar Lindu, slippstöðvarinnar Odda og skinnaverksmiðjunnar Foldu og verið gjaldkeri KA. Eiríkur er í sambúð með Friðriku Tómasdóttur, leikskólakennara lfá Akureyri. Friðrika er dóttír Rannveigar Jónsdóttur og Tómasar Arnar Agnars- sonar. Þau eiga saman tvö börn, Marínu f. 1994 og nýfæddan son. SO 16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.