Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1998, Side 28

Frjáls verslun - 01.02.1998, Side 28
Jonathan Hoare er einhver þekktasti markaðsfræðingur heims og er maðurinn ó bak við mörg þekkt vörumerki. „Bestu vörumerkin sameina tvo þætti; þau höfða til tilfmninga og notagildis.” FV-myndir: Geir. GALDRAKARL VÖRUMERKJA Jonatkan Hoare hefur staðið að nokkrum þekktustu herferðum heims á vörumerkjum. I Háskólabíói kynnti hann galdurinn á bak við markaðssetn- inguna á Absolut Vodka og Wonderbra! TEXTI: ÍSAK ÖRN SIGURÐSSON 28 að var greinilegt á þeim, sem lögðu leið sína í sal 2 í Há- skólabíó á Islenska markaðs- deginum, til að hlýða á íyrirlestur breska markaðssérlræðingsins Jon- athans Hoare, að þeir töldu tímanum vel varið. Jonathan Hoare flutti fýrir- lestur sem bar heitið „Er ávinningur af því að byggja upp sterk vöru- merki?” Þeir, sem hlýddu á Hoare, heyrðu strax á máli hans að þar var mikill sérfræðingur á ferð sem hafði gefið sér góðan tíma til að kynna sér íslenskar aðstæður í markaðsmálum. Jonathan Hoare er einhver þekkt- asti markaðssérfræðingur heims og nýtur mikillar virðingar á sínu sviði. Hann hefur staðið á bak við margar af best heppnuðu auglýsingaherferðum á vörumerkjum („branding”) víða um heim. Þar má meðal annars minnast á Wonderbra brjóstahaldarann sem all-

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.