Frjáls verslun - 01.03.1998, Page 32
Sala nýrra bila allt áriö
ÓSEÐJANDI MARKAÐUR
Eftir hiö mikla tækjaæði sem dundi yfir markaöinn meö opnun Elko - og það
stríö sem þá skall á - hvarflaði að fáum aö það væru hreinlega til kaupendur
að fleiri tækjum í bili. En það var öðru nær. Múgæsingin í kringum opnun BT
í Skeifunni sýndi og sannaði annað. Þörf þjóðarinnar á tækjum er óþrjótandi
- og samkeppnin hefur aldrei verið harðari.
FORSÍÐUGREIN
Það er þess virði að bíða í biðröðum - ef málið snýst um tæki. Við erum tækja-
væn þjóð.
„GÓÐÆÐI” Á TÆKJAMARKAÐI
Miðað við múgæsinguna í BT og Elko, bókanir þúsunda manna í sólar-
landaferðir á nokkrum vikum, verulega aukningu í sölu á nýjum bílum -
og úttroðna innkaupapoka - blasir góðærið við. Þegar kemur að raf-
tækjum heitir það hins vegar „góðæðið” - eins og gefur að skiija.
einungis til að viðhalda flotanum - ekk-
ert meira!
Engu að síður hefur sala nýrra bíla
aukist ár frá ári undanfarin ár og er það
bæði langþráð og kærkomin aukning
fyrir bílgreinina sem atvinnuveg. Mikil-
vægast er þó fyrir bílgreinina að búa við
sem minnstar sveiflur þannig að sala
nýrra bíla verði ævinlega í kringum 10
til 12 þúsund bílar á ári. Forráðamenn
bílaumboðanna hafa margoft bent á að
fáar atvinnugreinar hafi búið við eins
miklar sveiflur undanfarin tíu til tólf ár -
og einmitt bílgreinin. Lítill áhugi er hjá
umboðunum að fá aftur ofursveiflur eins
og gerðust á árunum 1986 til 1989 þeg-
ar næstum um 40 þúsund bílar voru
fluttir inn - en svo datt salan algerlega
niður úr öllu valdi eftir það.
Vart verður annað séð en að góðærið
sé farið að skila sér til almennings í
gegnum aukinn kaupmátt ráðstöfunar-
tekna á mann. Undanfarin tvö ár hefur
mátt heyra á launþegaforingjum að
ástæða væri til að auglýsa eftir góðær-
inu - því ekki sæist það innan raða hins
almenna launþega. Miðað við múgæs-
inguna í BT og Elko, bókanir tugþús-
unda manna í sólarlandaferðir á
nokkrum vikum, verulega aukningu í
sölu á nýjum bílum - og úttroðna inn-
kaupapoka - blasir góðærið við.
Þegar kemur að raftækj-
um heitir það hins vegar
„góðæðið” - eins og gef-
ur að skilja. 33
Sala nýrra fólksbíla í fyrra jókst um
25% - eða úr um 8 þúsund bílum í
yfir 10 þúsund bíla. Sú sala var þó
undir endurnýjunarþörf bílaflotans.
kringum opnun BT í Skeifunni hinn 21.
mars sl. sýndi og sannaði annað. Þörf
þjóðarinnar á tækjum er óþrjótandi - og
samkeppnin hefur aldrei verið eins mik-
fl.
GÓÐÆRIÁ BÍLAMARKAÐI
Margumrætt góðæri hefur einnig
birst í aukinni sölu á nýjum bílum. Þar
er markaðurinn þó augljóslega að vinna
upp nokkurt svelti á undanförnum
árum. Bílafloti landsmanna er í kringum
120 þúsund fólksbílar. Til að viðhalda
flotanum þarf að flytja inn um 12 þúsund
bíla á ári - sé gengið út frá því að bílar
endist í rúm tíu ár.
Fyrstu tvo mánuði
þessa árs voru fluttír
inn tæplega 1.700
nýir fólksbílar en tæp-
lega 1.400 bílar sömu
mánuði í fyrra. Þetta
er um 20% aukning.
Verði þetta raunin
fyrir árið í heild lít-
ur út fyrir að flutt-
ir verði inn um
12 þúsund nýir
fólksbílar - en í
fyrra voru fluttir
inn 10 þúsund
nýir bílar. Takið
hins vegar eftir að 12
þúsund nýir fólksbílar duga
Jólaverslunin
gekk afar vel -
sem og útsölur
strax í kjölfar-
ið. Það er
víða haldið á
innkaupa-
pokum.
1997
1996