Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1998, Síða 56

Frjáls verslun - 01.03.1998, Síða 56
 U l SVEIT í KRinGLUmýRI eikfélag Reykjavíkur frumsýndi nýlega gaman- leikinn Sex í sveit eftir Marc Camoletti í leik- stjórn Maríu Sigurðardóttur. Það eru hlátur- vakarnir þekktu Gísli Rúnar Jónsson og Edda Björgvinsdóttir sem fara með burðarhlutverk í leiknum og ijöldi manns mætti á staðinn og veltist um með þeim. Kynslóðirnar koma saman í leikhús. Frá vinstri: Elsa Magnúsdóttir, Ragnar Hjálmarsson og Hjálmar H. Ragnarsson tónskáld. Sjónvarpsmenn stmga saman nefjum i hléinu. Helgi H. Jónsson fréttastjóri RÚV og Arni Þórarinsson sÞyrill. Gamlir vinnufélagar af Vísi. Frá vinstri: Gunnar V. Andrésson Ijósmyndari DV, Sigurður Valgeirsson deildarstjóri RUV og Valgerður Stefánsdóttir eiginkona hans. gamlir leikhússtjórar úr Iðnó. Stefán rsson leikhússtjóri Þjóðleikhúss og , vtvmrssnn leikstjóri. Þingmenn og leikarar ræða málin. F.v. Þorsteinn Gunnarsson leikari, Sigríður Dúna Kristmundsdóttir dósent og Friðrik Sophusson fjármálaráðherra. Fjölmiðlastjörnur koma á frum- sýningu. Hér standa saman Herdís Hannesdóttir (t.v.) sjúkraliði og Svanhildur Konráðsdóttir ritstjóri Dagsljóss. Afkomendur mœttir. Illugi og Unnur Jökulsböm. Bumarið 37 eftir Jökul Jakobsson var frumsýnt um miðjan mars í Borgarleikhúsinu og þá voru liðin rétt 30 ár frá því leikritið var síðast sýnt í Iðnó. Sýningar á leikritum Jökuls fá yfir- leitt góðar undirtektir og er skemmst að minn- ast sýningar LR á Dómínó. Ljósmyndari FV mætti að sjálfsögðu á frumsýninguna með öðrum aðdáendum Jökuls. FV-MYNDIR: KRISTIN B0GAD0TTIR

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.