Morgunblaðið - 25.01.2001, Side 22
NEYTENDUR
22 FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ
Verslunin Svalbarði
Framnesvegi 44
Sérverslun með íslenskt góðmeti
Mikið úrval af harðfiski og hákarli. Saltfiskur, flattur og flök,
sólþurrkaður, útvatnaður, mareneraður.
Saltfiskrúllur og saltfiskbollur. Plokkfiskur.
Orðsending til þorrablótsnefnda:
Eigum harðfisk og hákarl í þorratrogin og útbúum einnig
þorrabakka.
Sendum um land allt.
Pantanasími: 562 2738, fax 562 2718
Til sölu heilsárs orlofshús
Starfsmannafélög og einstaklingar, sem áhuga hafa á að eignast gullfallegan og vandaðan
heilsársbústað með öllum hugsanlegum þægindum:
Hitaveitu, rafmagni, köldu vatni og heitum potti í verönd.
Land skógi vaxið, stutt í alla þjónustu svo sem sundlaug, verslun og golfvöll.
Ath.: Nú er rétti tíminn til að panta hús fyrir sumarið 2001.
Byggjum einnig sumarhús fyrir þá aðila sem eiga lóðir.
Upplýsingar gefur:
Heimir Guðmundsson, byggingameistari,
Þorlákshöfn, sími 892 3742.
11–11-búðirnar
Gildir til 7. febrúar nú kr. áður kr. mælie.
KB. beikonhleifur 479 639 479 kg
KB. pítsahleifur 479 639 479 kg
KB. pepperonihleifur 479 639 479 kg
Toro Berg fiskisúpa 75 89 75 pk.
Toro Lofoten súpa 135 153 135 pk.
Toro Vestfjordgrýta 125 145 125 pk.
Toro Biscayagrýta 125 143 125 pk.
Pagens bruður, fínar/grófar, 400 g 149 180 373 kg
FJARÐARKAUP
Gildir til 27. janúar nú kr. áður kr. mælie.
Lundabaggi, súr 825 989 825 kg
Súr sviðasulta 1.198 1.425 1.198 kg
Svínalærissneiðar 425 568 425 kg
Grape hvítt/rautt 99 179 167 kg
Létt og laggott, 400 g 124 154 310 kg
Kelloggs kornflögur 289 375 289 kg
Kelloggs special kornflögur, 750 g 329 499 440 kg
Cheerios, 567 g 298 358 530 kg
HAGKAUP
Gildir til 31. janúar nú kr. áður kr. mælie.
Súpukjöt, ½ framp. 379 628 379 kg
Gulrófur 69 189 69 kg
Hagver súpujurtir, 120 g 79 98 799 kg
Ágætis premier kartöflur, 2 kg 99 279 50 kg
Ágætis gullauga, 2 kg 99 225 50 kg
Ágætis kartöflur rauðar, 2 kg 99 225 50 kg
River hrísgrjón, 1.362 g 198 259 145 kg
Sviðasulta 998 1.407 998 kg
HRAÐBÚÐIR Essó
Gildir til 31. janúar nú kr. áður kr. mælie.
Sóma langloka, 190 g 229 260 1.930 kg
Freska, ½ ltr 109 125 218 kg
Malta. stórt, 45 g 49 60 1.090 kg
Nóa risa Tópas, 60 g 85 110 1.420 kg
Nóa risa Tópas xylitol, 60 g 85 110 1.420 kg
Eitt sett frá Nóa, 40 g 49 60 1.230 kg
Homeblest kex, blátt, 200 g 109 130 550 kg
Florídana appels./eplasafi, ¼ ltr 59 75 236 ltr
KÁ-verslanir
Gildir á meðan birgðir endast nú kr. áður kr. mælie.
Svínalundir 1.259 1.798 1.259 kg
Svínahnakki m/beini 515 859 515 kg
Ungnautagúllas 799 1.598 799 kg
Maxwell house kaff,i 500 g 251 359 502 kg
Vestfirskur steinbítur 3.334 4.168 3.334 kg
Rófur 113 189 113 kg
Kavlí kavíar, léttur, 150 g 95 159 633 kg
Harðfiskur, ýsa, roðlaus 3.334 4.168 3.334 kg
NÓATÚNSVERSLANIR
Gildir á meðan birgðir endast nú kr. áður kr. mælie.
Ferskur kjúklingur, 1/1 449 685 449 kg
Ferskir kjúklingaleggir 499 985 499 kg
Ferskar kjúklingabringur, skinnl. 1.399 1.795 1.399 kg
Ferskir Tex-mex vængir 499 698 499 kg
Fersk kjúklinga læri/leggir 449 948 449 kg
NÝKAUP
Gildir til 28. janúar nú kr. áður kr. mælie
Eldfugls buffaló kjúklingavængir 696 995 696 kg
Eldfugls hunangslegin kjúklingalæri 696 995 696 kg
Kjúklingabitar í fötu, 6 st. 559 799 93 st.
Snapple svaladrykkur, 0,5 ltr, 4 teg. 129 159 258 ltr
Myllu Brallarabrauð, 770 g 112 225 145 kg
Kjörís grænir frostp., 8 st., 400 ml 262 375 655 ltr
Kjörís gulir frostp., 8 st., 400 ml 262 375 655 ltr
SAMKAUP
Gildir til 28. janúar nú kr. áður kr. mælie.
Orangina safi, 250 ml 49 89 196 ltr
Café Marino kaffi, 450 g 199 319 422 kg
Big American Hawaii pítsa, 430 g 299 398 695 kg
Big American Texas pítsa, 430 g 299 398 695 kg
Hunts sósa, Cheese&Garlic, 735 g 159 nýtt 216 kg
Hunts sósa, Four Cheese, 735 gr 159 nýtt 216 kg
Hunts sósa, Italian Sausage, 735 g 159 nýtt 216 kg
SELECT-verslanir
Gildir til 31. janúar nú kr. áður kr. mælie.
Coke og Mars kingsize, ½ ltr 179 228
Diet Coke og Mars kingsize, ½ ltr 179 228
Milka mjólkursúkkulaði, 100 g 69 115
1944 kjúklinga Lasagne 339 398
Ostap. m/beikoni /salati og ¼ ltr
gos 290 420
ÞÍN VERSLUN
Gildir til 31. janúar nú kr. áður kr. mælie.
Súpukjöt 399 637 399 kg
10 pylsur/pylsubr.,/tómats./sinnep 699 nýtt 699 pk.
Marineruð síld, 850 ml 249 289 291 kg
Oetker pítsa Hawaii, 350g 269 298 753kg
Oetker pítsa Special, 350 g 269 298 753 kg
Pampers blautklútar, áfylling 299 336 299 pk.
Hel
garTILBOÐIN
Í NÝLEGUM niðurstöðum könn-
unar Samkeppnisstofnunar á verð-
merkingum í matvöruverslunum
kom í ljós að í 10,6% tilfella var
ósamræmi í verðmerkingum í hillu
og við afgreiðslukassa eða vörur
óverðmerktar.
En hvort gildir verðið sem gefið
er upp á hillu eða verðið sem kem-
ur upp við kassa þegar um mis-
ræmi er að ræða?
Kristín Færseth, deildarstjóri
hjá Samkeppnisstofnun, segir að í
samkeppnislögum sé skýrt kveðið
á um það að fyrirtæki
eigi að merkja vörurnar
með söluverði. „Vörur
eru valdar á grundvelli
þess verðs sem kemur
fram á vörunni eða á
hillu. Samkeppnisstofn-
un lítur á verðmerk-
inguna sem tilboð selj-
enda til neytenda og
með því að velja vöruna
hefur neytandinn sam-
þykkt tilboðið.
Neytendur velja ekki
vöruna vegna verðs sem
einungis kemur fram við
afgreiðslukassa heldur
miða þeir við verðið sem
þeir sjá á vörunni eða á
hillu. Samkeppnisstofn-
un lítur svo á að það
verð eigi að gilda sem er
á hillu eða vörunni
sjálfri nema um sé að
ræða augljós mistök.“
Hilluverð gildir nema
um mistök sé að ræða
Morgunblaðið/Kristinn
Þegar misræmi er á verðmerkingu í hillu eða á vörunni
sjálfri og verði við afgreiðslukassa
BABYCARE-
blautklútarnir
eru komnir á
markað en inn-
flytjandi er
Halldór Jóns-
son ehf. Baby-
care-blautklútarnir eru án ilmefna,
sápu og olíu.
Blautklútarnir fást í Lyfju, Lyfj-
um og heilsu og í stórmörkuðum.
Nýtt
Blautklútar
KAYS-sumarlistinn er kominn út.
Í listanum er að finna úrval af
fatnaði fyrir alla fjölskylduna,
bæði litlar og stórar stærðir.
Listinn fæst hjá B. Magnússyni
hf. og kostar 400 krónur en er
ókeypis fyrir þá sem pöntuðu úr
síðasta Kays-
lista.
Þá stendur nú
yfir útsala á
vetrarfatnaði í
verslun listans
að Austurhrauni
3 í Garðabæ.
Sumarlisti
KOMINN er á
markað nýr mjólk-
urréttur frá Mjólk-
ursamsölunni, MS-
Eftirlæti. Eftirlæti
er smáréttur unn-
inn úr íslenskri
mjólk, ríkur af næringarefnum og
fæst í þremur bragðtegundum; með
perum og súkkulaðispónum, með
vanillu og súkkulaðispónum og með
súkkulaði og súkkulaðispónum.
Framleiðandi er Mjólkursamlagið í
Búðardal.
Mjólkurréttur
♦ ♦ ♦
♦ ♦ ♦