Morgunblaðið - 25.01.2001, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 25.01.2001, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 2001 43 Þeir sem geta gefið upplýsingar um málið eru beðnir að hafa sam- band við lögregluna í Reykjavík. Umferðaróhapp við Kleppsveg Lögreglan í Reykjavík lýsir eftir vitnum að umferðaróhappi sem varð móts við hús nr. 34, við Kleppsveg á tímabilinu kl. 19 föstudaginn 19. janúar sl. til kl. 11 laugardaginn 20. janúar. Þarna var ekið utan í bifreiðina LL-736, af gerðinni Volvo 460, græna að lit og síðan ekið af vettvangi. Þeir sem kynnu að geta veitt upplýsingar varðandi málið eru beðnir að hafa samband við lög- regluna í Reykjavík. Árekstur á mótum Kringlu- mýrar- og Miklubrautar Sunnudaginn 31. desember sl. um kl. 21.30, varð árekstur á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar þar sem dökk- blárri Toyota Landcruiser-bifreið var ekið aftan á rauða bifreið af Opel Astra-G-Caravan-gerð, bif- reiðarnar voru á leið norður Kringlumýrarbraut. Ökumönnum ber saman um að drapplitaðri bif- reið hafi verið ekið vestur Miklu- braut inn á gatnamótin í veg fyrir Opel-bifreiðina, gegn rauðu um- ferðarljósi, Toyota-bifreiðinni hafi þá verið ekið aftan á Opel-bifreið- ina sem hægði ferðina. Ökumaður drapplituðu bifreiðar- innar svo og vitni eru beðin að gefa sig fram við lögregluna í Reykjavík.“ Ekið aftan á Renault Megane Ekið var aftan á græna Renault Megane bifreið, MR-726 á Sæ- braut, austan við Kringlumýrar- braut. þriðjudaginn 23. janúar um kl. 13, á leið austur. Ökumenn töl- uðu saman og ætluðu að hittast við Íslandsbanka Kirkjusandi. Þar kom ökumaður hinnar bif- reiðarinnar ekki. Hann er beðinn um að gefa sig fram við lögregluna í Reykjavík svo og þeir sem hugs- anlega hafa orðið vitni að óhapp- inu. EKIÐ var á bifreiðina VI-154, sem er fólksbifreið af gerðinni Honda Civic gul að lit, mánudaginn 22. janúar, þar sem hún stóð fyrir framan Hamrahlíð 17. Bifreiðin er skemmd á aftanverðri vinstri hlið. Atvikið gerðist á milli kl. 8 og 12. Ekkert er vitað um tjónvald. Lýst eftir vitnum AT V I N N U A U G LÝ S I N G A R Söluturn í Garðabæ óskar eftir að ráða hresst fólk til afgreiðslu- starfa. Nánari upplýsingar gefur Sigurður í síma 864 3122. Kaffitería Óskum eftir hressu og duglegu fólki til af- greiðslu í kaffiteríu Perlunnar. Um er að ræða vaktavinnu, fullt starf eða hlutastarf um helgar. Viðkomandi verður að hafa náð 18 ára aldri. Upplýsingar gefur Karen á staðnum milli kl. 12 og 17. Laus er staða hjúkrunarfræðings við heilsugæsluhjúkrun strax eða sem allra fyrst. Starfið felst m.a. í hjúkrunarmóttöku á stöð og slysa- og bráðamóttöku. Hlutavinna kemur til greina frá 8-13 eða 9-13, 12-17, 13-17 eða 17-21 Nánari upplýsingar veitir Kristín Pálsdóttir, hjúkrunarforstjóri Heilsugæslustöðvarinnar Sólvangi, 220 Hafnarfirði, í síma 550-2600. Heilsugæslustöðin Sólvangi Hafnarfirði Hjúkrunarfræðingur ⓦ í Garðabæ, Hraunsholt, í Kópavog, Lundarbrekku, Hjallabrekku. Starfsmannastjóri Í samræmi við breytt skipulag og verka- skiptingu, sem tók gildi 1. janúar sl., stefnir Seðlabanki Íslands að eflingu um- sjónar með starfsmannamálum bank- ans. Því er auglýst laus til umsóknar ný staða starfsmannastjóra á rekstrarsviði bankans, sem heyra mun undir rekstrar- stjóra. Helstu verkefni verða umsjón með ráðn- ingum starfsmanna, starfsmannaskrám, launamálum, fræðslumálum og gerð starfslýsinga. Skipulagning og umsjón með starfsmannasamtölum. Háskólamenntun og reynsla af starfs- mannamálum áskilin. — Laun skv. kjara- samningi starfsmanna bankanna. Upplýsingar veitir Ingvar A. Sigfússon, rekstrarstjóri, og skal umsóknum skilað til hans fyrir 8. febrúar nk. Seðlabanki Íslands, Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavík, sími 569 9600. INNLENT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.