Morgunblaðið - 25.01.2001, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 2001 43
Þeir sem geta gefið upplýsingar
um málið eru beðnir að hafa sam-
band við lögregluna í Reykjavík.
Umferðaróhapp við
Kleppsveg
Lögreglan í Reykjavík lýsir eftir
vitnum að umferðaróhappi sem
varð móts við hús nr. 34, við
Kleppsveg á tímabilinu kl. 19
föstudaginn 19. janúar sl. til kl. 11
laugardaginn 20. janúar. Þarna var
ekið utan í bifreiðina LL-736, af
gerðinni Volvo 460, græna að lit og
síðan ekið af vettvangi.
Þeir sem kynnu að geta veitt
upplýsingar varðandi málið eru
beðnir að hafa samband við lög-
regluna í Reykjavík.
Árekstur á mótum Kringlu-
mýrar- og Miklubrautar
Sunnudaginn 31. desember sl.
um kl. 21.30, varð árekstur á
gatnamótum Kringlumýrarbrautar
og Miklubrautar þar sem dökk-
blárri Toyota Landcruiser-bifreið
var ekið aftan á rauða bifreið af
Opel Astra-G-Caravan-gerð, bif-
reiðarnar voru á leið norður
Kringlumýrarbraut. Ökumönnum
ber saman um að drapplitaðri bif-
reið hafi verið ekið vestur Miklu-
braut inn á gatnamótin í veg fyrir
Opel-bifreiðina, gegn rauðu um-
ferðarljósi, Toyota-bifreiðinni hafi
þá verið ekið aftan á Opel-bifreið-
ina sem hægði ferðina.
Ökumaður drapplituðu bifreiðar-
innar svo og vitni eru beðin að
gefa sig fram við lögregluna í
Reykjavík.“
Ekið aftan á
Renault Megane
Ekið var aftan á græna Renault
Megane bifreið, MR-726 á Sæ-
braut, austan við Kringlumýrar-
braut. þriðjudaginn 23. janúar um
kl. 13, á leið austur. Ökumenn töl-
uðu saman og ætluðu að hittast við
Íslandsbanka Kirkjusandi.
Þar kom ökumaður hinnar bif-
reiðarinnar ekki. Hann er beðinn
um að gefa sig fram við lögregluna
í Reykjavík svo og þeir sem hugs-
anlega hafa orðið vitni að óhapp-
inu.
EKIÐ var á bifreiðina VI-154, sem
er fólksbifreið af gerðinni Honda
Civic gul að lit, mánudaginn 22.
janúar, þar sem hún stóð fyrir
framan Hamrahlíð 17. Bifreiðin er
skemmd á aftanverðri vinstri hlið.
Atvikið gerðist á milli kl. 8 og 12.
Ekkert er vitað um tjónvald.
Lýst eftir vitnum
AT V I N N U A U G LÝ S I N G A R
Söluturn í Garðabæ
óskar eftir að ráða hresst fólk til afgreiðslu-
starfa.
Nánari upplýsingar gefur Sigurður í síma
864 3122.
Kaffitería
Óskum eftir hressu og duglegu fólki til af-
greiðslu í kaffiteríu Perlunnar. Um er að ræða
vaktavinnu, fullt starf eða hlutastarf um helgar.
Viðkomandi verður að hafa náð 18 ára aldri.
Upplýsingar gefur Karen á staðnum milli
kl. 12 og 17.
Laus er staða hjúkrunarfræðings
við heilsugæsluhjúkrun strax
eða sem allra fyrst.
Starfið felst m.a. í hjúkrunarmóttöku á stöð
og slysa- og bráðamóttöku.
Hlutavinna kemur til greina frá 8-13 eða
9-13, 12-17, 13-17 eða 17-21
Nánari upplýsingar veitir
Kristín Pálsdóttir, hjúkrunarforstjóri
Heilsugæslustöðvarinnar Sólvangi,
220 Hafnarfirði, í síma 550-2600.
Heilsugæslustöðin Sólvangi
Hafnarfirði
Hjúkrunarfræðingur
ⓦ í Garðabæ,
Hraunsholt,
í Kópavog,
Lundarbrekku,
Hjallabrekku.
Starfsmannastjóri
Í samræmi við breytt skipulag og verka-
skiptingu, sem tók gildi 1. janúar sl.,
stefnir Seðlabanki Íslands að eflingu um-
sjónar með starfsmannamálum bank-
ans. Því er auglýst laus til umsóknar ný
staða starfsmannastjóra á rekstrarsviði
bankans, sem heyra mun undir rekstrar-
stjóra.
Helstu verkefni verða umsjón með ráðn-
ingum starfsmanna, starfsmannaskrám,
launamálum, fræðslumálum og gerð
starfslýsinga. Skipulagning og umsjón
með starfsmannasamtölum.
Háskólamenntun og reynsla af starfs-
mannamálum áskilin. — Laun skv. kjara-
samningi starfsmanna bankanna.
Upplýsingar veitir Ingvar A. Sigfússon,
rekstrarstjóri, og skal umsóknum skilað
til hans fyrir 8. febrúar nk.
Seðlabanki Íslands, Kalkofnsvegi 1,
150 Reykjavík, sími 569 9600.
INNLENT