Morgunblaðið - 25.01.2001, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 25.01.2001, Blaðsíða 66
FÓLK Í FRÉTTUM 66 FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ  ÁLAFOSS FÖT BEZT: Diskó- rokktekið Skugga-Baldur sér um tón- listina á laugardagskvöld. Reykur, þoka, ljósadýrð og skemmtilegasta tónlist síðustu 50 ára. Aðgangur ókeypis.  ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Almennur dansleikur með Geirmundi Valtýs- syni föstudagskvöld. Húsið opnað kl. 22. Allir velkomnir. Harmonikuball kl. 22 laugardagskvöld. Félagar úr Harmonikufélagi Reykjavíkur leika fyrir dansi. Ragnheiður Hauksdóttir syngur. Allir velkomnir. Dansleikur með Caprí-tríó sunnudagskvöld kl. 20 til 23.30.  CAFÉ AMSTERDAM: Danspartí undir öruggri handleiðslu Þrastar á FM957 (dj. Birdy) langt fram á morg- un föstudags- og laugardagskvöld.  CATALINA, Hamraborg: Jón for- seti leikur. Athugið snyrtilegur klæðnaður föstudags- og laugardags- kvöld.  GRAND HÓTEL REYKJAVÍK: Gunnar Páll leikur allar helgar kl. 19:15 til 23. Tónlistarmaðurinn Gunn- ar Páll leikur og syngur öll fimmtu- dags-, föstudags- og laugardags- kvöld. Gunnar leikur hugljúfa og rómantíska tónlist. Allir velkomnir.  GULLÖLDIN: Það eru kempurnar Svensen & Hallfunkel sem halda uppi stuði alla helgina föstudags- og laug- ardagskvöld.  HITT HÚSIÐ: Föstudagsbræðing- ur frá kl. 20–23. 30 föstudagskvöld. Hljómsveitirnar sem leika eru For- garður helvítis, Snafu og Andlát. Föstudagsbræðingur er haldinn í samvinnu dordingull com og Hins hússins.  HÚS MÁLARANS: Salsafílingur föstudags- og laugardagskvöld. Þeir sem hafa ekki tök á því að kíkja til suðlægra landa þennan vetur eiga þess kost að sleppa sér í latínskri sveiflu en um helgina ætlar Ricardo að leyfa salsatónlistinni að njóta sín.  JÓI RISI, Breiðholti: Dúettinn Blátt áfram leikur föstudags- og laug- ardagskvöld.  KAFFI KRÓKUR, Sauðárkróki: Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Krist- jánsson með tónleika föstudagskvöld. Dagskráin er tvískipt, annars vegar lög sem Simon og Garfunkel gerðu vinsæl á sinni tíð og hins vegar ís- lensk lög sem þeir félagar hafa sungið á undanförnum árum, ýmist saman eða hvor í sínu lagi. Tónleikarnir hefj- ast stundvíslega kl. 23.  KAFFI REYKJAVÍK: Geir Ólafs- son og Furstarnir leika fimmtudags- kvöld. Gestaleikari með þeim er Sig- urður Flosason saxófónleikari og ætla þeir félagar að leika þorrablótsdjass. Hljómsveitin Sixties leikur fyrir dansi föstudags- og laugardagskvöld.  KAFFI-LÆKUR, Hafnargötu 30, Hafn.: Njáll velur létta tónlist fyrir gesti sína föstudags- og laugardags- kvöld.  KRINGLUKRÁIN: Helga Möller diskódrottning Íslendinga syngur með hljómsveitinni Hot’n Sweet föstudags- og laugardagskvöld.  KRISTJÁN X., Hellu: Diskórokkt- ekið Skugga-Baldur sér um tónlistina föstudagskvöld. Reykur, þoka, ljósa- dýrð og skemmtilegasta tónlist síð- ustu 50 ára. Aðgangur ókeypis.  LEIKHÚSKJALLARINN: Dj. Sprelli í búrinu. 23 ára aldurstak- mark. Snyrtilegur klæðnaður föstu- dags- og laugardagskvöld.  LIONSSALURINN, Kópavogi, Auðbrekku 25: Áhugahópur um línu- dans verður með dansæfingu frá kl. 20–23.30 fimmtudagskvöld. Elsa sér um tónlistina. Allir velkomnir.  N1-BAR, Reykjanesbæ: Chicago Beau og hljómsveit Guðmundar Pét- urssonar fimmtudagskvöld. Chicago Beau er gamall kunningi blúsáhuga- manna en hann kom hingað til lands í blúsbylgjunni sem hófst með Vinum Dóra, KK og fleirum á níunda ára- tugnum. Hann er mættur aftur og með honum leikur hljómsveit Guð- mundar Péturssonar gítarleikara en hana skipa Jón Ólafsson píanóleikari, útsetjari og stjórnandi, Haraldur Þorsteinsson bassaleikari og Jóhann Hjörleifsson trommuleikari. Tónleik- arnir hefjast kl. 23.  NAUSTIÐ: Liz Gammon leikur fyr- ir matargesti kl. 22 til 3. Naustið er opið alla daga frá kl. 18. Stór og góður sérréttaseðill. Reykjavíkurstofa – bar og koníaks- stofa: Söngkonan og píanóleikarinn Liz Gammon frá Englandi leikur. Op- ið frá kl. 18.  NELLYS CAFÉ: Dj. Le Chef verð- ur í búrinu. Tilboð á bar til kl. 1 föstu- dags- og laugardagskvöld.  NJALLINN, Dalshrauni 13, Hf. Diskótek um helgina föstudags- og laugardagskvöld.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Hljómsveitin Fálkar leikur dreifbýlisrokk. Fálkar eru þeir Tony Kröyer og Jói Guðmundsson föstu- dags- og laugardagskvöld.  SKUGGABARINN: Feitt R&B með dj. Nökkva og Áka föstudags- og laugardagskvöld. Frítt inn fyrir allar stelpur sem mæta í G-streng og smáglaðningur frá barþjónunum. Húsið opnað kl. 23, 500 kr. inn eftir kl. 24. 22 ára aldurstakmark.  SPORTKAFFI: Hið íslenska Stout- samband verður með stofnfund fimmtudagskvöld. Þetta er áhugsam- band um Guinness og verður hann í boði fyrir þá fyrstu sem mæta en síð- an á tilboði. Að því loknu tekur dúett- inn Gott kvöld (Viggi í Írafár og Gústi) við. Þór Bæring verður í búrinu fram á rauða nótt föstudags- og laugardagskvöld.  VIÐ POLLINN, Akureyri: Hljóm- sveitin Einn & sjötíu skemmtir föstu- dags- og laugardagskvöld. Frá A til Ö Geirmundur Valtýsson og hljómsveit leika í Ásgarði, Glæsibæ, á föstu- dagskvöld á almennum dansleik. UM ÞESSAR mundir standa sem hæst færeyskir dagar í Fjörunni í Hafnarfirði. Tilgangurinn með dög- unum er að efla samstarfið sem myndast hefur milli Íslendinga og Færeyinga með tilkomu Vestnorden Gisti- og Kultúrhússins við Fjöru- krána. Það er gert með því að bjóða upp á það besta sem völ er á í fær- eyskri menningu og matarhefð. Handverksfólkið Nigro og Mar- greta Hermansen sýna iðju sína. Hann sker út færeyska göngustafi en hún er í vefnaði og býr til skart- gripi úr beinum. Birgir Enni meist- arakokkur hefur sett saman sér- stakan færeyskan matseðil sem boðið verður upp á í Fjörunni á með- an dagarnir standa yfir. Brandur Helgason Enni er 11 ára gömul fær- eysk barnastjarna sem syngur fyrir matargesti. Söngdúettinn Rönnie og Samal skapa ekta færeyska stemmningu og Stuðmenn Færeyja, hljómsveitin Taxi, mun síðan slíta herlegheitunum á sannkölluðum stuðdansleik. Þær voru veglegar kræsingarnar sem í boði voru á opn- unarkvöldinu í síðustu viku þar sem matargestir fengu að bragða á þeim réttum sem eru á matseðlinum fær- eyska þessa dagana. Færeyjafjörið stendur yfir fram til 4. febrúar en þess má geta að í mars verður haldin grænlensk gleði í Fjörunni með viðlíka sniði. Færeyskir dagar í Fjörunni 18. jan. til 4. febr. Morgunblaðið/Árni Sæberg Kokkar á kafi, f.v.: Birgir Enni, Jökull Þorri og Jón Daníel. Færeyskt, já takk! Morgunblaðið/Árni Sæberg Matargestir létu vel af færeysku kræsingunum. www.mbl.is )& ?H  ) . &/"% ' ?I  ) . &/"% )& ? ( '& &/"% ' G ( '& &/"% )& J ( '& &/"%                !         "%$ 1 '    %8 1 %/ *7 "* 1 ' 47& 1 %/           5       . .   9      /  6   ?  %&#%/#   7  7    ,    %'      !!"#$$   Í HLAÐVARPANUM Í kvöld kl. 20.00 Vinir Indlands Dagskrá til styrktar menntunarátaki á Indlandi Háaloft geðveikur svartur gamaneinleikur 21. sýn. fös. 26. jan. kl. 21 uppselt 22. sýn. þri. 30. jan. kl. 21.00 23. sýn. fim. 8. feb. kl. 21.00 „Áleitið efni, vel skrifaður texti, góður leikur og vönduð umgjörð.“ (SAB Mbl) „... undirtónninn sár og tregafullur.“ (HF DV) Eva - bersögull sjálfsvarnareinleikur 8. sýn. lau. 27. jan. kl. 21.00 9. sýn. lau. 3. feb. kl. 21.00 „...textinn er bæði skemmtilegur og sannur í allri sinni tragi-kómik...ég skora á [konur]að fjölmenna og taka karlana með...“ (SAB Mbl.) %&' (        )*+,--) !.$             Litla svið - VALSÝNING ÖNDVEGISKONUR e. Werner Schwab Í KVÖLD: Fim 25. jan kl. 20 Fös 26. jan kl. 20 Fim 1. feb kl. 20 Fös 2. feb kl. 20 Stóra svið SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason Lau 27. jan kl. 19 Lau 3. feb kl. 19 Stóra svið MÓGLÍ e. Rudyard Kipling Sun 28. jan kl. 14 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Sun 28. jan kl. 17 – AUKASÝNING – ÖRFÁ SÆTI LAUS Sun 4. feb kl. 14 - UPPSELT Sun 4. feb kl. 17 - AUKASÝNING Sun 11. feb kl. 14 – UPPSELT Sun 11. feb kl. 17 - AUKASÝNING Stóra svið FJANDMAÐUR FÓLKSINS e. Henrik Ibsen Fim 1. feb kl. 20 AÐALÆFING 1000 kr. miðinn Fös 2. feb kl. 20 FRUMSÝNING Litla svið ABIGAIL HELDUR PARTÍ e. Mike Leigh Lau 3. feb kl. 19 Lau 10. feb kl. 19 Ertu í saumaklúbbi? Skráðu klúbbinn á póstlistann á www.borgarleikhus.is og fáðu glæsileg leikhústilboð fyrir hópinn vikulega. Mánaðarlega er einn sauma- klúbbur dreginn út og öllum meðlimum boðið á leiksýningu í Borgarleikhúsinu. 552 3000 Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20 lau 27/1 I kort gilda, UPPSELT lau 27/1 kl. 23 miðnætursýning sun 28/ örfá sæti laus sun 4/2 örfá sæti laus SJEIKSPÍR EING OG HANN LEGGUR SIG fös 26/1 kl. 20 örfá sæti laus lau 3/2 kl. 20 örfá sæti laus lau 10/2 kl. 20 örfá sæti laus fös 16/2 kl. 20 örfá sæti laus 530 3030 SÝND VEIÐI fös 26/1 kl. 20 laus sæti lau 3/2 kl. 21 laus sæti TRÚÐLEIKUR lau 27/1 kl. 20 örfá sæti laus fös 2/2 kl. 20 laust sæti Miðasalan er opin kl. 12-18 virka daga, kl. 14-18 um helgar og fram sýningu alla sýningardaga. Hópasala fyrir leikhús og/eða veitingahús er í síma 530 3042, opið kl. 10-16 virka daga. Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýning hefst. midasala@leik.is — www.leik.is  / 0 &  5"$  %4*' '' 6/ /*' '' 6 *%  %%*' '' 5" 1 %''' ''  4 1 %4 6 8 1 %'%' '' ,%% 1 %4 1&23 5 &  %'*' '' 5"$  %'4& '' 6/  %*'' '' ; *'  /'' %'*' '' 6 *%  %'*' %4'' '' 5 % 1 %'*' '' 5" 1 %''' '' ,%% 1 %$'' (    * &  < 8  %4'' '' ,4 1 %$''''7      / 23 5 &  %8%&3  3   5"$  %''' '' ,=  %4''6"     444  5  ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: 67-%6&&8 /7"  &@%%'7 "$@%%%7 *@%7 =@ 9:+;:2*+;:;)<=,> 9  < 8@% ''? "@ '' %'@ ''?%%@ 88 (  @,0* 6<77;:*66()  ,=@% %4 ''  %8 ( 4@ %4 (   %8 ''%%@ %4 ( %=@ %4 (    %8 ( ?&@ (  %4  %8 88  ( ?4@* %4 ''  %8 88 (  Smíðaverkstæðið kl. 20.00: )2+;,,A:>%7*)>  A"  &@% ''? "$@% ''?=@% '' *%@% 88B (  %@ (  *@ ''?4@ (   =@ 88 (   "/@ '' %8@ '' %=@  88 ( ? @ 4@ ''&@ 07C96;: *D9E@) F < 8@% "@ Litla sviðið kl. 20.30: >0? )*6>6C3 1&   57   "$@% ''? 8@%  "@ 444 8   G8  , ?     %'    Miðasalan er opin mán.-þri. kl. 13-18, mið.-sun. kl. 13-20.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.