Morgunblaðið - 01.02.2001, Síða 31

Morgunblaðið - 01.02.2001, Síða 31
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. FEBRÚAR 2001 31 ATI-ATIHAN dansarar í fullum skrúða dansa hér á kristilegri há- tíð í höfuðborg Filippseyja, Man- ila, á dögunum. Margar kristilegar hátíðir eru haldnar á Filippseyjum ár hvert, en eyjan er eina ríki Asíu þar sem kristnir eru í meiri- hluta. AP Dansað til dýrðar GuðiHÖFUNDARVERK Þórbergs Þórðarsonar og sérstaða í íslenskum bókmenntum er viðfangsefnið á nýju námskeiði sem hefst hjá Endur- menntunarstofnun HÍ 7. febrúar. Sérstök áhersla verður lögð á að greina frá þeirri nýbreytni sem fólst í verkum Þórbergs og hvernig hann umskapaði og breytti viðteknum bókmenntaformum. Hugtakið skáld- ævisaga verður kynnt og farið í helstu verk Þór- bergs, ritgerðir, bréf og dagbæk- ur. Umsjónarmað- ur og aðalkennari á námskeiðinu er Soffía Auður Birgisdóttir bókmenntafræðingur en aðrir fyrirlesarar eru Ástráður Eysteinsson og Dagný Kristjáns- dóttir bókmenntafræðingar, Pétur Gunnarsson rithöfundur og Helgi M. Sigurðsson deildarstjóri á Árbæjar- safni. Námskeið um Þórberg Þórðarson Þórbergur Þórðarson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.