Morgunblaðið - 01.02.2001, Síða 66

Morgunblaðið - 01.02.2001, Síða 66
FÓLK Í FRÉTTUM 66 FIMMTUDAGUR 1. FEBRÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ  ÁLAFOSS FÖT BEZT: Diskórokk- tekið og plötusnúðurinn Skugga-Bald- ur sér um tónlistina föstudags- og laugardagskvöld. Reykur, þoka, ljósa- dýrð og skemmtilegasta tónlist síðustu 50 ára. Aðgangur ókeypis.  ÁRSEL: Þorraball fyrir fatlaða frá kl. 20–23 laugardagskvöld. Allir 16 ára og eldri velkomnir. Verð 400 kr.  ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Almennur dansleikur með hljómsveit Geirmund- ar Valtýssonar föstudagskvöld. Húsið opnar kl. 22. Dansleikur með Caprí-tríó sunnudags- kvöld kl. 20 til 23.30  BORGARLEIKHÚSIÐ: Led Zepp- elin-tónleikar föstudagskvöld. Hljóm- sveitin Dúndurfréttir verða með tvenna Led Zeppelin-tónleika. Fyrri tónleikarnir verða kl. 19.30 og þeir seinni kl. 22. Forsala aðgöngumiða er í Japis, Laugavegi og Kringlunni. Miða- verð er 2.000 kr.  BRASSERIE BORG: Rokkarinn Helgi Björnsson og tenórinn Bergþór Pálsson syngja saman á laugardags- kvöld. Tónleikarnir hefjast kl. 22, ein- göngu er tekið frá borð fyrir matar- gesti. Aðgangseyrir 1.800 kr.  BREIÐIN, Akranesi: Hörkudans- leikur með hljómsveitinni Á móti sól laugardagskvöld.  BROADWAY: Bíósmellir – skemmtikvöld Austfirðinga föstudags- kvöld. Þetta er í þriðja sinn sem blús-, rokk- og djassklúbburinn á Nesi kem- ur í bæinn með sýningu. Í þetta skipti eru teknir fyrir frægir smellir úr bíó- myndum, jafnt erlendum sem íslensk- um. Hin alþjóðlega hljómsveit Ágústar Ármanns leikur fyrir dansi. Steikar- hlaðborð og Queen-sýning laugardags- kvöld. Í sýningunni eru sungin öll þekktustu lög hljómsveitarinnar Queen. Eiríkur Hauksson kemur frá Noregi og fer í skóna hans Freddies Mercurys. Fjöldi dansara og söngvara koma fram. Dúndrandi diskótek á að- alsviðinu eftir sýninguna. Hljómsveitin Dans á rósum leikur fyrir dansi í Ás- byrgi.  CAFÉ 22: Rokkdrottningin Andrea verður við spilarann með gamalt og gott rokk í bland við nýtt á föstudags- kvöld. Óli Palli á Rás 2 spilar plötur laugardagskvöld. Húsið opnar um há- degisbil. Dansæfingar hefjast um kl. 00.30.  CAFÉ AMSTERDAM: Hin nýstofn- aða hljómsveit Skandall leikur föstu- dags- og laugardagskvöld. Hljómsveit- ina skipa þeir Jón Kjartan Ingólfsson, bassaleikari, sem leikur hefur t.d. með Stuðkompaníinu og hljómsveit Pálma Gunnarssonar, Stefán Gunnlaugsson, hljómborðsleikari, sem leikur hefur með Reggae on Ice, 8-villt og Skíta- móral, Ingvar Valgeirsson, gítarleikari og söngvari, betur þekktur sem trúba- dorinn geðþekki, og Jóhann Bach- mann, trommari, áður í Skítamóral. Sveitin kemur nú fram í fyrsta sinn og skemmtilegt og hresst prógramm í vasanum.  CATALINA, Hamraborg: Hljóm- sveitin Bara 2 leikur. Snyrtilegur klæðnaður föstudags- og laugardags- kvöld.  DILLON - BAR & CAFÉ: Sunnuskál sunnudagskvöld. Sunnuskál er sam- starfsverkefni tveggja pilta, Sverris B. og Peters Levons, með brennandi áhuga á partíum og góðri tónlist. Kvöldin verða haldin með mánaðar- millibili. Kvöldið hefst kl. 21 og eftir kl. 22.30 verður rukkað 400 kr. aðgangs- tollur en fram að því er ókeypis inn. Gestaplötusnúður kvöldsins er Eric Roberts sem starfað hefur með hljóm- sveitunum Buttman & Throbbin og Ampop.  DUUS, Keflavík: Tónlistarmaður- inn Rúnar Þór leikur föstudags- og laugardagskvöld.  EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Opið til kl. 3 föstudagskvöld. Bjössi Hall trúba- dor leikur til kl. 3 laugardagskvöld. Ókeypis inn fyrir miðnætti.  FJÖRUKRÁIN: Lokadansleikur á færeyskum dögum fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld. Þrjár færeyskjar hljómsveitir koma fram fimmtudags-, föstudags- og laugar- dagskvöld. Þær eru Taxi, Rönnie og Samal og Skeljar. Fjaran: Færeyskir dagar alla daga, frábærir hljómlistarmenn leika fyrir matargesti.  GAUKUR Á STÖNG: Hljómsveitin Kalk sýnir á sér tvær hliðar fimmtu- dagskvöld. Fyrri hluta kvöldsins leika þau frumsamið tónleikaefni og skipta síðan um gír og fara í allsherjar sveita- ballatjútt. Popprokksveitin Land og synir sjá um tónlistina föstudags- og laugardagskvöld. Stelpukvöld er nýj- ung sem boðið er upp á sunnudags- kvöld. Það eru hinir föngulegu karlar í hljómsveitinni Buff sem sjá um tónlist- ina. Undirtóna-kvöld þriðjudagskvöld. Fram koma Orgelkvartettinn Apparat ásamt Kristínu Björk (tilraunaeldhús- kokks sem kallar sig að þessu sinni ps. Kira Kira) og leika þau bragðsterka tónlist fyrir sælkera. Einnig mun óþekkt hljómsveit koma fram en hún kallar sig fs og þykir á sömu bylgju- lengd og múm-flokkurinn. Húsið opn- ar kl. 21. 500 kr. inn og 18 ára aldurs- takmark. Trúbadorinn Halli Reynis leikur miðvikudagskvöld. Aldurstak- mark 18 ár. Allir velkomnir.  GRANDHÓTEL REYKJAVÍK: Gunnar Páll leikur allar helgar kl. 19.15 til 23.00. Tónlistarmaðurinn Gunnar Páll leikur og syngur öll fimmtudags-, föstudags- og laugar- dagskvöld. Gunnar leikur hugljúfa og rómantíska tónlist. Allir velkomnir.  GULLÖLDIN: Kempurnar Svensen & Hallfunkel halda uppi fjöri til kl. 3 föstudags- og laugardagskvöld.  HÚS MÁLARANS: Jói og Gísli snúa aftur magnaðir sem fyrr með danstón- list föstudagskvöld. House-diskó-grúv laugardagskvöld. Party Zone-snúður- inn Andrés sér um tónlistina.  KAFFI-LÆKUR, Hafnargötu 30, Hafn.: Írski stórsöngvarinn Leo Gille- spie hefur upp raust sína frá kl. 21– 23.30 föstudags- og laugardagskvöld.  KRINGLUKRÁIN: Tónlistarmaður- inn Alexander Jones leikur og syngur fyrir matargesti frá kl. 19–23 fimmtu- dags-, föstudags- og sunnudagskvöld. Hljómsveitin Léttir sprettir leikur fyr- ir dansi langt fram á nótt föstudags- og laugardagskvöld. Stjörnukvöld með Pálma Gunnarssyni laugardagskvöld. Kvöldið hefst með 3ja rétta sælkera- máltíð. Húsið opnar kl. 19.  LEIKHÚSKJALLARINN: Hljóm- sveitin Sixties sér um að koma gestum í gírinn föstudags- og laugardags- kvöld.  LIONSSALURINN, Kópavogi, Auðbrekku 25: Áhugahópur um línu- dans verður með dansæfingu kl. 20.30– 23.30 fimmtudagskvöld. Elsa sér um tónlistina. Allir velkomnir.  LUNDINN, Vestmannaeyjum: Hljómsveitin Hálft í hvoru leikur föstudags- og laugardagskvöld. Reikna má með stuði og stemmningu því hljómsveitin er þekkt fyrir frísk- legan flutning á Eyjalögum og öðrum góðum dægurlögum.  MÓTEL VENUS, Borgarnesi: Hljómsveitin Papar leikur föstudags- kvöld.  N1-BAR, Reykjanesbæ: Stuðbandið Papar leika laugardagskvöld.  NAUST-KRÁIN: Geir Ólafs og Anna Vilhjálms syngja með Furstun- um á þorradansleik föstudags- og laugardagskvöld. Húsið opnar kl. 22. Aðgangur 1.000 kr.  NAUSTIÐ: Liz Gammon leikur fyrir matargesti kl. 22 til 3. Naustið er opið alla daga frá kl. 18. Stór og góður sér- réttaseðill. Reykjavíkurstofa – bar og koníaks- stofa: Söngkonan og píanóleikarinn Liz Gammon frá Englandi leikur. Opið frá kl. 18.  NELLYS CAFÉ: Dj. Le Chef verður í búrinu. Tilboð á bar til lokunar föstu- dags- og laugardagskvöld.  NJALLINN, Dalshrauni 13, Hf. Hljómsveitin Gos sér um fjörið föstu- dags- og laugardagskvöld.  RÁIN, Keflavík: Hljómsveitin Haf- rót leikur föstudags- og laugardags- kvöld.  SJALLINN, Akureyri: Hljómsveitin Írafár sér um stuðið laugardagskvöld.  SKUGGABARINN: Nökkvi og Áki leika R&B laugardagskvöld. Sjampó (champagne) trí á barnum fyrir allar dömur. Húsið opnar kl. 23, 500 kr. inn eftir kl. 24. Aldurstakmark 22 ára.  SPORTKAFFI: Dúettinn Gott kvöld halda uppi gleðinni. Frítt inn fimmtu- dagskvöld. Dj. Berti og dj. Heiðar mæta aftur í búrið og spila fram á nótt föstudags- og laugardagskvöld.  VALASKJÁLF EGILSSTÖÐUM: Greifarnir halda uppi stuðinu laugar- dagskvöld. Hljómsveitin Greifarnir verða með hörkudansleik í Vala- skjálf, Egilsstöðum á laugar- dagskvöld. Hljómsveitin Land og synir leika á Gauknum föstudags- og laugardagskvöld. Frá A til Ö                    ?    %    & % ?    +    &                  !" ! ###      Í HLAÐVARPANUM Tónleikar Zef clop í kvöld fim. 1. feb. kl. 21 Eva - bersögull sjálfsvarnareinleikur 10. sýn. lau. 3. feb. kl. 21.00 11. sýn. þri. 6. feb. kl. 21 uppselt 12. sýn. þri. 13. feb. kl. 21 13. sýn. fim. 15. feb kl. 21 „...textinn er bæði skemmtilegur og sannur í allri sinni tragi-kómik...ég skora á [konur]að fjölmenna og taka karlana með...“ (SAB Mbl.) Háaloft geðveikur svartur gamanleikur 23. sýn. fim. 8. feb. kl. 21.00 24. sýn. lau. 10. feb. kl. 21 25. sýn. lau. 17. feb. kl. 21 „Áleitið efni, vel skrifaður texti, góður leikur og vönduð umgjörð.“ (SAB Mbl) „... undirtónninn sár og tregafullur.“ (HF DV) $%&& &   '        ()**+* , , * -- . --  & /0 1%&& ,!    $&&&  & )  +   $+  2 '&  9  7   $%$&  & <  8   $&$&  & ,  0   $&&&  & ,! 5   $&&&  & )  $$   $+&&  '& )     $+&&  & 3% 4 52 ,  $   $&%&  & ,!    $&&&  & )  $$   $7&&  & )  $0   $7&&  '&    & ( &%&&  !  "  9  $%   $&&&  & )  $0   $+&&     &  0 4 52 ,  $   5%&  & )     $7&&  '& ###    Mi›asala í síma 555 2222 og á midavefur.is fös, 2. feb, uppselt lau, 3. feb, örfá sæti laus fös, 9. feb. örfá sæti laus lau, 10. feb, örfá sæti laus fös, 16. feb, örfá sæti laus lau, 17. feb, laus sæti fös, 23. feb, laus sæti lau, 24. feb, laus sæti Litla svið - VALSÝNING ÖNDVEGISKONUR e. Werner Schwab Í KVÖLD: Fim 1. feb kl. 20 – ÖRFÁ SÆTI Fös 2. feb kl. 20 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Fim 8. feb kl. 20 Fös 9. feb kl. 20 Stóra svið LED ZEPPELIN TÓNLEIKAR Fös 2. feb kl. 19.30 og kl. 22.00 Hljómsveitin Dúndurfréttir flytur tónlist Led Zeppelin. Meðal gesta sem einnig koma fram eru: Pink Floyd og Deep Purple. Stóra svið SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason Lau 3. feb kl. 19 – UPPSELT Lau 10. feb kl. 19 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Fös 16. feb kl. 20 - UPPSELT Fim 22. feb kl. 20 Fös 23. feb kl. 20 Stóra svið MÓGLÍ e. Rudyard Kipling Sun 4. feb kl. 14 - UPPSELT Sun 4. feb kl. 17 - AUKASÝNING Sun 11. feb kl. 14 – UPPSELT Sun 11. feb kl. 17 - AUKASÝNING Sun 18. feb kl. 14– ÖRFÁ SÆTI LAUS Sun 25. feb kl. 14 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Sun 4. mars kl. 14 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Sun 11. mars kl. 14 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Litla svið ABIGAIL HELDUR PARTÍ e. Mike Leigh Fös 16. feb kl. 20 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Fim 22. feb kl. 20 Fös 23. feb kl. 20 ATH. TAKMARKAÐUR SÝNINGAFJÖLDI! Ertu í saumaklúbbi? Skráðu klúbbinn á póstlistann á www.borgarleikhus.is og fáðu glæsileg leikhústilboð fyrir hópinn vikulega. Mánaðarlega er einn sauma- klúbbur dreginn út og öllum meðlimum boðið á leiksýningu í Borgarleikhúsinu. 552 3000 Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20 sun 4/2 örfá sæti laus fös 9/2 örfá sæti laus lau 17/2 laus sæti lau 24/2 laus sæti SJEIKSPÍR EING OG HANN LEGGUR SIG lau 3/2 kl. 20 örfá sæti laus lau 10/2 kl. 20 örfá sæti laus fös 16/2 kl. 20 örfá sæti laus 530 3030 SÝND VEIÐI lau 3/2 kl. 21 laus sæti fös 9/2 kl. 20 laus sæti TRÚÐLEIKUR fös 2/2 kl. 20 laus sæti lau 3/2 kl. 13 laus sæti Síðustu sýningar Miðasalan er opin kl. 12-18 virka daga, kl. 14-18 um helgar og fram sýningu alla sýningardaga. Hópasala fyrir leikhús og/eða veitingahús er í síma 530 3042, opið kl. 10-16 virka daga. Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýning hefst. midasala@leik.is — www.leik.is     & /7 877  ! $7   & 9884+: ;2&    $8   $5 % ?  ! %   & + ?      $5 *&<  =&&  &  2       ,           -  -  (   1         5   <   /  $ $5       ?  ?     )#     $& "      - !         ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: ;>?)9 ?4()9? 9 @A+  & B< > ,! @  &   $&@  2 '& C   $$@ !  C   '&  *D:,/$D*  & % %  $$ ?    %@ $ ?   0@ ! 5@  &   E+1( ;D@::9?(DD  & * '   )  +@  $+  &   $8  &   $$@  $+  &   $0@ $+  &   $8  &C   @  $+  &   $8  2 '&    +@%  $+  &   $8  2 '& C $$@%  $+   '&    $8 $0@%  $+   '&    $8 Smíðaverkstæðið kl. 20.00: 4) 9++* F** * /?B$:(  &  B A "!  $@  &   %@  &C   +@  &   8@  &C  0@  & ! 5@  &   $+@  &C   $8@  &    $0@  &C  @  &   +@  &   @  &C   0@   2 '&  1:G>D9? 8(H*>  E 7* ,! @   '& C ! 5@   $&@ Litla sviðið kl. 20.30: B1C ;* (D/B*D  & G&52 3% ;  ,! @  &C   %@  &C ! 5@   $&@ ###  <   I  <  )# /     $& "        2 JK JLC  J J

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.