Morgunblaðið - 13.02.2001, Side 13

Morgunblaðið - 13.02.2001, Side 13
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 2001 13 Ný þvottavélalína frá Hotpoint Orka Framleiðandi Gerð Góð nýtni Orkunotkun í kWh/ lotu (byggt á stöðluðum prófunarniðustöðum þvottalotu fyrir baðmull við hitan 60°C) Raunnotkun fer eftir því hvernig tækið er notað. Þvottahæfni Þeytivinduafköst Snúningshraði vindu (snún. á mín.) Afköst (baðmull) kg. Vatnsnotkun Hávaði Þvottur (dB(A) re 1 pW) þeytivinding Nánari upplýsingar eru að finna í bæklingum sem fylgja vörunni. Staðall EN 60456 Tilskipun 95/12/EB um merkingar þvottavéla. Slæm nýtni A B C D E F G Þvottavél WMA60 A 1.04 ABCDEFG ABCDEFG 1400 5.5 58 R A F T Æ K J A V E R S L U N HEKLUHÚSINU • LAUGAVEGI 172 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 590 5000 Ein flík Frábært fyrir eina flík sem vegur minna en 1kg, sparar tíma, orku og þvottaefni Tímasparnaður Fyrir fólk sem hefur ekki tíma til að bíða eftir þvottinum. Hægt að nota með öllum þvottakerfum til að spara tíma allt að 30% Mjúk aðgerð Fer vel með vandfarnar flíkur. Dregur úr krumpun og sparar því tíma með straujárnið. Handþvottur Þvær á 25 gráðu hita með mjög mjúkri aðgerð. Flíkur með „hand wash only“ geta farið í þessa þvottavél. 1000 snúninga: kr. 49.900.- 1300 snúninga: kr. 59.900.- 1400 snúninga: kr. 69.900.- 5kg. m/barka: kr. 25.900.- 5kg. m/barka og rakaskynjara: kr. 29.900.- 6kg. barkalaus: kr. 39.900.- 6kg. barkalaus með rakaskynjara: kr. 49.900.- ÞRJÁR GERÐIR AF ÞVOTTAVÉLUM Fáanlegar í hvítu og stálgráu FJÓRAR GERÐIR AF ÞURRKURUM FRÁBÆRIR EIGINLEIKAR Tekur 5,5 kg. af þvotti Þú sérð hvað er mikið eftir af þvottakerfinu í mínútum. Einstakt þvottakerfi fyrir allann handþvott. Einstakt þvottakerfi fyrir aðeins eina flík í einu Hraðþvottur sem styttir kerfin um 33% Hurð opnast 180° og gat á tromlu eru 30sm. 1400 snúninga vinda. Einkunn Nýtni - Nýtir rafmagn eins vel og hægt er Þvottahæfni - Þvær eins vel og hægt er Þeytivinduafköst - Vindur eins vel og hægt er A A A BYLTINGAKENND ÞVOTTAVÉL One Gentle Action Time Saver 1.5kg pakki af Maraþon EXTRA þvottaefni fylgir hverri vél. A: Meiri G: Minni A: Meiri G: Minni K O R T E R Lyf á lágmarksverði Kemur þér beint að efninu! Jurtir - Vítamín - Steinefni Lyfja Lágmúla hjálpar til við að losa hitaeiningar úr forðabúrum líkamans og koma þeim í orkuframleiðslu. Ýtir undir jafnvægi blóðsykurs. Minnkar sykurþörf og dregur úr hungurtilfinningu VARNIR gegn vágestum er átak sem Samtök verslunar og þjónustu, SVÞ, hafa hrundið af stað í sam- vinnu við forvarnardeild lögregl- unnar í Reykjavík. Að undanförnu hafa átt sér stað nokkur vopnuð rán í söluturnum og verslunareig- endur hafa orðið fyrir ránum og hnupli í auknum mæli. Í fréttatilkynningu frá SVÞ segir að samtökin hafi brugðist við þessu með skipulögðu forvarnarstarfi sem leiði til vottunar lögreglunnar. Undanfarið hafa lögreglumenn gert úttektir á Shell- og Select- stöðvum og sett upp merkingar sem gefa til kynna að stöðvarnar hafi fengið vottun. Það felur í sér að á stöðinni er allur nauðsynlegur öryggisbúnaður gegn þjófnuðum, fastmótað verklag er viðhaft og starfsmenn hafa sótt námskeið þar sem farið er yfir öryggismál bæði forvarnir og rétt viðbrögð við hnupli, ránum og annarri móttöku vágesta. Lögreglan vottar um varnir gegn vágestum LÖGREGLAN í Hafnarfirði fann 12,5 g af amfetamíni og lítilræði af hassi við leit í bifreið um miðnætti aðfaranótt sunnudags. Samkvæmt upplýsingum frá lög- reglunni var bíllinn stöðvaður í Hafnarfirði við venjubundið eftirlit. Tveir menn voru í bílnum og viður- kenndi annar þeirra að eiga efnin. Málið telst upplýst. Teknir með eiturlyf ♦ ♦ ♦

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.