Morgunblaðið - 13.02.2001, Page 22

Morgunblaðið - 13.02.2001, Page 22
NEYTENDUR 22 ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ Verslunin Svalbarði Framnesvegi 44 Sérverslun með íslenskt góðmeti Mikið úrval af harðfiski og hákarli. Saltfiskur, flattur og flök, sólþurrkaður, útvatnaður, mareneraður. Saltfiskrúllur og saltfiskbollur. Plokkfiskur. Orðsending til þorrablótsnefnda: Eigum harðfisk og hákarl í þorratrogin og útbúum einnig þorrabakka. Sendum um land allt. Pantanasími: 562 2738, fax 562 2718 ÞAÐ munaði 112% á lægsta og hæsta verði stórlúðu í sneiðum og 100% á steinbítsflökum með roði þegar Samkeppnisstofnun kannaði verð á fiski í 17 fiskbúðum og 12 mat- vöruverslunum á höfuðborgarsvæð- inu í síðustu viku. Minnstur reyndist verðmunur á lægsta og hæsta verði á nætursölt- uðum ýsuflökum og einnig á ýsuflök- um með roði eða 26% . Að sögn Kristínar Færseth, deild- arstjóra hjá Samkeppnisstofnun, fór sambærileg könnun á fiskverði fram fyrir ári. Hún segir að fiskur hafi hækkað mismikið á síðast liðnu ári en þó ekki eins mikið og á árunum 1998 og 1999 en þá nam til dæmis hækkun á meðalverði ýsuflaka um 44%. Á tímabilinu hefur meðalverð á rauðsprettuflökum hækkað um 21%, nýjar gellur að meðaltali um 17% og ýsuhakk um 16%. Þá hafa ýsuflökk hækkað um 3% á tímabilinu, meðalverð á smá- lúðuflökum hefur hækkað um 12% og ýsa í sósu um 4%.  3  )   "  $) 4"5  3  ) " % ($+) 4"5  3    /*') 4"5  3 6   )    ((.) "5  3 4  () 4"5  3   ) 7 "  //) "5  3 3 ) 8#  &,) 4"5  3   +,) 98"   3 :#4 $) 4"5  3 ;) 6 # ') 4"5  3 ;)   "% -) 98"   3 ;)    "<:"  3 4"5 "  +)    3 !   ) = #  (-) "5  3  )    "<7  3)   8)  #  ( )    8)   "  ($) 4"5   8)  )       8) 7 ) 7 ! :> 8) 9 ) 4"5 ?  3 )    +.) 4"5 :3 )   ")    % '-) "5 :3 )    +) 98"  :3 )    ((.) 4"5 :3 ) ?  ! :3 ) :3  (&) 4"5   8) ?"  /()      )    % 0-) 4"5        ! "   #$%&   ($., ($., ($., (+&, ((., (/.,  ($&0 ($&0 ($-& (,0, (/., -.- ($., (,.. (,.. (,.. ((+. ((.- (,.- ((.- ((.- -.. ..,     '.,  -., '.,  ..- ..- ..-      ((., (+., ((., ((., ((., ((., ((., (+.- (,0, ((0, ((0, ((0, ($0,  ($.,   (+/. ((.. (++/ ((.- ((.- ((.- ((.- ($.,    /&, /0, /0, /-, /0, //, /0, /&,  /.- /.- /.-  /0, /-, /0- /0, /.. /.- /.- /.- /.- /.- /-. /0,  -+, &-, &., -$, -/, -+, -+, -/, --. &.. &.. &.. &.0 &., -&,  -+, --. --.  -/. -0. -0. -0. -0. -0.  -$,        '0.  '+. 0.. 0.. 0.. 0.. '.-   -+, &-, &., -$, -/, -+, -+, -/, -.- &.. &.. &.. &.0 &., -&,  -+0  -/. -0. -0. -0. -0. -0.  -$,      ./,  -.. -+, ./, .+, -., -.,  -'0 -0, .$, &.. -., -.- -.. -.- -.- -.- -.- -.- &-$ -.,    &0, -0, -$, &/, -0, -., -0, -.-   &$0 &., .0,  -+, '.. '.. '.. &+/ '.- '.- '.- '.- '.- '.- -/,  -,, -0, &., ./, -/, -.- -$0 -$0 -$0 -0, -., &.0 -0, -.- -.- .0.       -/,     00, '., 0., '0,   /.0 '., '., /.- 0.- 0.- 0.- '$,    &., &-, &., -+, -/, -., -0, -0, .0.    -'0 &., .0, -+, -0' &.. &/. &/. &0. &/.  &.- -.,  &., &., .0, -0, ..0 -$0 &0,  &..  '$. '$.    //, /-, //, /0, /&, /0, /0, //0 /0, 0$,  /0, +/. +', /.' /+0 /$. /.' 0+. /0,   /0,  //, /-, //, /0, /&, /0, /0, //0 /0, 0$,  /0, +/. +', /.' /.' /+0 /$. /.' 0+. /0,   &., &,, &., &., -/, &., -+, -0,  -0, -0, -0, &'0 &., -., -+, &$.  &.- &.- &.- &.- &.- &-+ -/,   &., &,, &., &., -/, &., -+, -0,  -0, -0, -0, &'0 &., -., -+, &$.  &.- &.- &.- &.- &.- &-+ -/,   0-, '0, '0, '0, 000 /0,  0..    0.- 0+,    0-, &0, '., &0, '., &.,  &.0 ''0 &0, '., &0,    '+,   /0, /., /-, 00, /-, 00, 0+,  0,, 0., /&- /., 0/. 0+/ 0+/ 0+/ 0+/ 0., -0, &-, &.. &0, -., -., -0, -.,  -., -., -., &$0 &., .0, &0& -., &.. &.. --. -',      -.,    &., &0, &., -,, &., -+, -+, -/, --. '0, '0, '0, '-0 &., -&,   -+,   -&. -/. -0. -0. -0. -0. -0. -/,     ,2 (,, ,2 ,2 ,2 ,2 ,2 ,2 ,2 ,2 ,2 ,2 ,2 ,2 ,2 ,2 (/. (&. ,2 (&. (&. (&. ,   + " , -  +  ,  .  +  , % /  .  1 / %    / %        / %   %   / % /  - "  2  %    +   %  , '%  +     '  - 4   2    2      5     5       6  .  3  + -   -  + -  %    7 &   .    7 &   %  8  2  48    ) 4    %  !  "  !"#$%%&% ' ()*#) + ( ,!!  Verðkönnun Samkeppnisstofnunar 112% munur á lægsta og hæsta verði stórlúðu Meðalverð rauðsprettu- flaka hefur hækkað um 21% frá sama tíma í fyrra og meðalverð- breyting á ýsuhakki nemur 16%. Þetta kom í ljós þegar Samkeppnisstofnun kannaði verð á fiski í 17 fiskbúðum og 12 matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku. Morgunblaðið/Kristinn Mikill munur var á lægsta og hæsta verði smálúðuflaka. Kílóverð af smálúðuflökum var selt á 757 krónur í einni fiskbúð en á 1.493 krónur í annarri. UNDANFARNA daga hefur Holl- ustuvernd ríkisins í samvinnu við heilbrigðiseftirlitssvæðin látið inn- kalla af markaði niðursoðið Heinz- spagettí og greipávexti. Hollustuvernd ríkisins er tengilið- ur fyrir viðvörunarkerfi fyrir hættu- leg matvæli á markaði, sem aðild- arþjóðir EES-samningsins tengjast. Að sögn Sesselju Maríu Sveinsdótt- ur, matvælafræðings hjá Hollustu- vernd ríkisins, er markmið kerfisins að dreifa upplýsingum til aðildar- þjóða Evrópska efnahagssvæðisins þegar hættuleg matvæli finnast á markaði einhvers staðar á svæðinu. „Hér á landi er t.d. reglubundið eft- irlit með varnarefnaleifum í græn- meti og ávöxtum. Varnarefni er samheiti fyrir skordýraeitur, sveppalyf og illgresiseyði. Hollustu- vernd ríkisins hefur haft reglubund- ið eftirlit með magni varnarefnaleifa í ávöxtum og grænmeti frá árinu 1991. Nokkur hundruð sýni eru tek- in ár hvert og sýna niðurstöður fram á að óhætt er að hvetja til auk- innar neyslu á ávöxtum og græn- meti. Upp hafa komið tilvik þar sem magn ákveðinna varnarefna hafa verið umfram leyfileg hámarksgildi og hefur þá þurft að grípa til að- gerða eins og förgunar. Sem dæmi má nefna greip sem flutt var hingað til lands, en í því greindist mikið magn af skordýraeitri. Greipið var þá sett í sölu- og dreifingarbann. Hollustuvernd sendi tilkynningu til EES-ríkjanna um niðurstöður mæl- inga og upplýsingar um vöruna og framleiðandann, þannig að aðrar þjóðir gætu komið í veg fyrir að sama vara væri á markaði hjá þeim.“ Daglega berast tilkynningar til Hollustuverndar um hættuleg mat- væli frá öðrum þjóðum innan ESB. Stofnunin sér um að koma tilkynn- ingum áfram til Fiskistofu og Yf- irdýralæknis eftir því sem við á. Yf- irdýralæknisembættið fær allar tilkynningar sem varða kjöt, kjöt- afurðir, mjólkurafurðir og egg. Fiskistofa fær allar tilkynningar sem varða sjávarafurðir. Allar aðrar tilkynningar sér Hollustuvernd rík- isins um. Farið er vandlega yfir til- kynningarnar og athugað hvort við- komandi matvæli séu hér á markaði. Ef hættuleg matvara finnst er grip- ið til viðeigandi ráðstafana eins og að fyrirskipa innköllun og sér Heil- brigðiseftirlitið til þess að varan sé örugglega tekin úr verslunum. Heil- brigðiseftirlitið hefur einnig eftirlit með förgun. Viðvörunarkerfi fyrir hættuleg matvæli innan EES Hollustuvernd fær daglega tilkynningar um varasamar matvörur á markaði Súrefnisvörur Karin Herzog Silhouette

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.