Morgunblaðið - 13.02.2001, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 13.02.2001, Blaðsíða 50
MINNINGAR 50 ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Sjáum um alla þætti sem hafa ber í huga er andlát verður í samráði við aðstandendur Sími 581 3300 Allan sólarhringinn — www.utforin.is Suðurhlíð 35, Fossvogi Sverrir Olsen útfararstjóri Sverrir Einarsson útfararstjóri Kistur Krossar Duftker Gestabók Legsteinar Sálmaskrá Blóm Fáni Erfidrykkja Tilk. í fjölmiðla Prestur Kirkja Kistulagning Tónlistarfólk Val á sálmum Legstaður Flutn. á kistu milli landa Sjáum einnig um útfararþjónustu á allri landsbyggðinni. Áratuga reynsla. 8   6        2      % 2 %      '   &'    '       40+  7   *),@;0 9$   6           %  %  9% &  ,- $ .## +$ <0  .$$) ,-   .## , 0  .$ .##   ,$$) 1 <! $  .$ .## <8 0  .$$)  (  ),*  */0 8  6     6  2      % 2%      '%    '   '           9 <9  7 , * #HC   $0     -1!8.3$ .##     .## A# A#$$) 1!8.3  $) +$ 70%   $ .## ,   .## <#  / 0  $)  ,A# A#$ .##     *  */), , 3 * 0 8   6       6    2       % 2%      ' '          ?%  ( 7 0 9$  6      '     +  ,& -    D ,*8/, $ .## 2$#$  $ .## I $1  .$ .##  <, $  $ .##  , ,+ $)     ,*8/,.%,3-$ .##0 0'  2      % 2%  &        '    & '  '        4 9 7 3"("$ -$3 8 * #@J ! 8  0 9$   6         +   ,&  -    +  ,& +     ,*8/, $ .## ),38/$ ! 0 -     6      2          ' 2  &'    '  '        <0%   7 <) ,/& #8  $0 ,*8/, $ .## 4. ,  .## 2$#8"4)*,$$)     ,  .## ,9. $$) 1 ,  .## )38 # $) *8/+$I *8/$$)    *8/$$) 4) %   $$) 2$#8       ),*  */0 Mínar fyrstu minn- ingar um hann afa minn eru frá því að hann kom mjög óvænt í heimsókn að Kjóa- stöðum. Það var bankað á dyrnar og ég og Gunna systir fórum til dyra, við vorum ekki lítið hissa þegar þessi maður sagðist vera afi okkar. Við kölluðum á mömmu og sögðum henni að það væri sköllótur maður í dyrunum. Það fannst okkur mjög merkilegt, við höfðum aldrei séð alveg sköllóttan mann áður, bara í sjónvarpinu. Þegar við vild- um fá að vita af hverju hann væri hárlaus sagðist hann hafa verið óþekkur á sínum yngri árum og alltaf verið með húfu inni og líka við matarborðið, þess vegna hefði hárið dottið af honum. Þetta fannst okkur alveg ótrúlegt og eftir þetta var það algjör glæpur í okkar augum að vera með húfu inni, við ætluðum sko ekki að missa hárið. Þó að það hafi ekki verið mikil samskipti voru þínar óvæntu heim- ÓLAFUR PÉTUR SIGURLINNASON ✝ Ólafur Pétur Sig-urlinnason fædd- ist 12. maí 1929. Hann varð bráð- kvaddur 5. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Garðakirkju á Álfta- nesi 12. febrúar. sóknir alltaf skemmti- legar, til dæmis þegar við Gulli fluttum í hús- ið okkar. Þá var allt á tjá og tundri og við vorum að reyna að koma okkur fyrir. Kom þá ekki hann afi, skoðaði húsið í krók og kring, bankaði á nokkra veggi og sagði svo: „Þetta er gott hús og verður ennþá betra þegar þið eruð búin að taka til.“ Hann afi var nefnilega mikill snyrti- pinni og þoldi ekki drasl og sóðaskap. Ég er svo þakklát fyrir síðustu heimsókn hans til okkar, aldrei þessu vant var hann ekki að flýta sér, sat bara í róglegheitum og tal- aði um daginn og veginn. Ólöf Arna teiknaði handa honum mynd og sýndi honum herbergið sitt og vildi alltaf vera að knúsa hann. Þegar hann var að fara sagði hann að maður ætti að leyfa fólki að lifa líf- inu eins og það vildi og skipta sér sem minnst af annarra manna ákvörðunum um sig sjálfa. Þetta var hans speki. Svo faðmaði hann okkur með stóru höndunum sínum og kvaddi. Og nú er hann alfarinn frá okkur og við söknum hans mik- ið. Þegar ég sagði henni Ólöfu Örnu að hann afi Óli væri dáinn og farinn til himna varð hún svolítið sorg- mædd en kom svo og sagði: „Mamma þetta er allt í lagi, hann langafi Jónas passar hann afa Óla og englarnir líka. Kannski eru þeir að spila saman og skoða stjörnurn- ar.“ Vertu yfir og allt í kring með eilífri blessun þinni. Sitji Guðs englar saman í hring sænginni yfir minni. (Sig. Jónsson frá Presthólum.) Ég kveð þig, elsku afi minn, með sorg í hjarta en minningin um þig lifir áfram. Þín Anna Björk, Gunnlaugur og Ólöf Arna. Elsku amma mín. Ég veit ekki alveg hvar ég á að byrja því að ég á svo margar góðar minningar um nærveru þína. Ég man þegar þú, Guðrún og Helga komuð í heimsókn til okkar þegar við bjuggum í Svíþjóð og ég söng fyrir þig lag sem ég átti að syngja á skólaskemmtun. Þegar ég hafði lokið laginu brostirðu svo fal- lega til mín og lítið tár lak niður kinnina þína. Eftir að við fluttum heim heim- sótti ég þig oft á Njálsgötuna. Það MARGRÉT O. SKÚLADÓTTIR ✝ Margrét Odd-fríður Skúladótt- ir fæddist í Stykkis- hólmi 22. apríl 1910. Hún lést á hjúkrun- arheimilinu Skjóli 18. janúar síðastlið- inn og fór útför hennar fram frá Fossvogskapellu 25. janúar. var svo gott að skríða upp í hlýtt rúmið til þín á morgnana og þú sagðir mér sögur eða söngst. Við sátum stundum og spiluðum eða spjöll- uðum saman meðan þú sast og saumaðir. Það var oft sem ég mátti velja hvað ætti að vera í matinn og varð grjónagrauturinn allt- af fyrir valinu, þetta var besti grautur í heimi. Hún Sigurborg sagði mér um daginn að henni fynd- ist ég líkjast þér og það voru orð sem fylltu mig stolti og yljuðu mér um hjartarætur. Ég veit það, amma mín, að hvíld- in var þér kærkomin og því kveð ég þig með söknuði og þakklæti fyrir þær stundir sem við áttum saman. Guð veri með þér og varðveiti þig. Þín sonardóttir, Nanna. Taska aðeins 750 kr. NETVERSLUN Á mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.